„Markmiðið er að búa til umhverfi þar sem ég get verið að mála“

Hall­dór Kristjáns­son sneri heim úr námi á hápunkti óviss­unn­ar í fyrstu bylgju Covid-19. Hann hef­ur kom­ið sér fyr­ir í stúd­í­óplássi á Ný­lendu­götu þar sem hann vinn­ur hörð­um hönd­um að næstu sýn­ingu. List­in hef­ur alltaf ver­ið æðsta markmið Hall­dórs, sem seg­ir það vera hápunkt metn­að­ar síns að geta mál­að á hverj­um degi.

„Markmiðið er að búa til umhverfi þar sem ég get verið að mála“
Halldór Kjartansson Myndlistin hefur alltaf verið æðsta markmið Halldórs, sem segist haga lífi sínu með því markmiði að geta vaknað og farið að mála. Mynd: Heiða Helgadóttir

Halldór Kristjánsson er tuttugu og sjö ára listmálari sem vinnur nú að tveimur sýningum. Halldór fylgir raunsæisstefnu í list sinni. Hann málar hliðstæður fólks og hluta á raunverulegan hátt, af natni og viðamikilli tæknikunnáttu. Hann sneri nýverið úr listnámi í Atelier í Svíþjóð. Skólinn fylgir langri listhefð sem má rekja aftur til Leonardo da Vinci en þróaðist fram yfir 19. öld. Þar markaði hann sér listræna stefnu og klassískan stíl sem er áþekkur Rembrandt og Vermeer.

Hætti með kærustunni í sóttkví

Halldór kláraði námið í mars 2020, á hápunkti óvissunnar í miðri fyrstu bylgju Covid-faraldursins. „Ég var nýbúinn í lokaviðtalinu mínu í skólanum þegar mamma hringdi í mig og bað mig um að flýta fluginu mínu heim.“ Halldór hlýddi móður sinni. Hann breytti fluginu og flutti upp á eigin spýtur með öll listaverkin sín og heila búslóð á einum degi. Kíminn segir Halldór að það hafi verið mjög fínt, enda …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár