Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

„Markmiðið er að búa til umhverfi þar sem ég get verið að mála“

Hall­dór Kristjáns­son sneri heim úr námi á hápunkti óviss­unn­ar í fyrstu bylgju Covid-19. Hann hef­ur kom­ið sér fyr­ir í stúd­í­óplássi á Ný­lendu­götu þar sem hann vinn­ur hörð­um hönd­um að næstu sýn­ingu. List­in hef­ur alltaf ver­ið æðsta markmið Hall­dórs, sem seg­ir það vera hápunkt metn­að­ar síns að geta mál­að á hverj­um degi.

„Markmiðið er að búa til umhverfi þar sem ég get verið að mála“
Halldór Kjartansson Myndlistin hefur alltaf verið æðsta markmið Halldórs, sem segist haga lífi sínu með því markmiði að geta vaknað og farið að mála. Mynd: Heiða Helgadóttir

Halldór Kristjánsson er tuttugu og sjö ára listmálari sem vinnur nú að tveimur sýningum. Halldór fylgir raunsæisstefnu í list sinni. Hann málar hliðstæður fólks og hluta á raunverulegan hátt, af natni og viðamikilli tæknikunnáttu. Hann sneri nýverið úr listnámi í Atelier í Svíþjóð. Skólinn fylgir langri listhefð sem má rekja aftur til Leonardo da Vinci en þróaðist fram yfir 19. öld. Þar markaði hann sér listræna stefnu og klassískan stíl sem er áþekkur Rembrandt og Vermeer.

Hætti með kærustunni í sóttkví

Halldór kláraði námið í mars 2020, á hápunkti óvissunnar í miðri fyrstu bylgju Covid-faraldursins. „Ég var nýbúinn í lokaviðtalinu mínu í skólanum þegar mamma hringdi í mig og bað mig um að flýta fluginu mínu heim.“ Halldór hlýddi móður sinni. Hann breytti fluginu og flutti upp á eigin spýtur með öll listaverkin sín og heila búslóð á einum degi. Kíminn segir Halldór að það hafi verið mjög fínt, enda …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár