Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Leikið með arfinn

Mað­ur er ekk­ert að svíkja draum­inn þótt mað­ur taki að­eins úr og bæti í, seg­ir Ófeig­ur Sig­urðs­son, sem sendi frá sér fjór­tán smá­sög­ur í Vá­boð­um. Ein þeirra fjall­ar um starfs­manna­leigu og birt­ist hon­um í draumi.

Ófeigur Sigurðsson hefur sent frá sér fimm skáldsögur og sjö ljóðabækur.  Í nýjustu bókinni, Váboðar, eru fjórtán smásögur þar sem meðal annars er fjallað um drauma og raunvísindi, skáld og vísindamenn, útigangshross og þýfða móa, dyntótt land og ráðvillta þjóð, apa og máfa, fylgjur og fyrirboða.  Ófeigur segir að um helmingur sagnanna séu tiltölulega hefðbundnar smásögur, ef það sé þá til af því að þetta sé afar lifandi form og breytilegt.

„Ég er líka að leika mér með arfinn, hina svokölluðu íslensku sagnaþætti sem voru vinsælir hér svona fram að miðri síðustu öld. Þeir hafa kannski þótt svolítið gamaldags, næstum því eins og neftóbaksfræði og næstum því bókmenntagrein en er í rauninni alþýðulist. Ég er mjög mikill aðdáandi  sagnaþátta og þjóðlegs fróðleiks vegna þess að íslenskir sagnaþættir eru sannar sögur. Í þeim er mikið um persónulýsingar og ferðalög. Svo er það hið dulræna, draumar og afturgöngur en samt er þetta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Jólabókaflóðið 2020

Saga gerð úr tárum
MenningJólabókaflóðið 2020

Saga gerð úr tár­um

Bók Elísa­bet­ar Jök­uls­dótt­ur Apríl­sól­arkuldi spratt fram á nokkr­um vik­um en hún hafði ver­ið bú­in að reyna að skrifa hana í tíu ár. Sag­an er um föð­ur­missi, ást, geð­veiki og hugg­un. Elísa­bet seg­ist vera bú­in að bera föð­ursorg­ina með sér í fjöru­tíu ár en með nýju bók­inni hafi hún hnýtt enda­hnút­inn. Henni hafi ver­ið gef­in þessi sorg til að skrifa um hana. Sorg­in sé gjöf.
Nútímaafinn hlustar á Fræbbblana og Q4U
MenningJólabókaflóðið 2020

Nú­tíma­af­inn hlust­ar á Fræbbbl­ana og Q4U

Gerð­ur Krist­ný seg­ir að það sé gam­an að vera ís­lensk­ur rit­höf­und­ur vegna þess að við sitj­um hér að bók­mennta­þjóð. Hún seg­ir að sér hætti til að yrkja mjög drama­tíska ljóða­bálka og að það sé mik­il hvíld í því að semja létt­ar, skemmti­leg­ar en raun­sæj­ar barna­bæk­ur eins og nýj­ustu bók­ina, Ið­unn og afi pönk. Gerð­ur seg­ir að líta eigi á lest­ur barna eins og hvert ann­að frí­stund­astarf.
Konan sem elskaði fossinn
MenningJólabókaflóðið 2020

Kon­an sem elsk­aði foss­inn

Sig­ríð­ur Tóm­as­dótt­ir frá Bratt­holti var mik­ið nátt­úru­barn og dýra­vin­ur en átti erfitt með mann­leg sam­skipti. Sig­ríð­ur er þekkt­ust fyr­ir bar­áttu sína gegn áform­um um að virkja Gull­foss og gekk svo langt að hóta að enda líf sitt með því að kasta sér í foss­inn ef hann fengi ekki að vera í friði. Kon­an sem elsk­aði foss­inn er sögu­leg skáld­saga eft­ir Eyrúnu Inga­dótt­ur sem skrif­aði fyrst um Siggu frá Bratt­holti fyr­ir þrjá­tíu ár­um. Hún seg­ir mik­il­vægt að vekja at­hygli á bar­áttu­kon­um fyrri tíma.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár