Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Þetta hafði rosaleg áhrif á sjálfstraustið

Mar­gret­he Nicol­ina Krist­ine Sig­urð­ar­dótt­ir seg­ist hafa ver­ið lögð í einelti frá 1. bekk og alla grunn­skóla­göng­una. Það hafði mik­il áhrif á and­lega líð­an og sjálfs­traust­ið. End­ur­hæf­ing fyr­ir nokkr­um ár­um breytti loks­ins öllu.

Þetta hafði rosaleg áhrif á sjálfstraustið

„Eineltið byrjaði strax í 1. bekk en ég átti sem betur fer alltaf eina góða vinkonu, sem er enn þann dag í dag góð vinkona mín, og svo átti ég tvær góðar vinkonur frá því ég var í 3. til 6. bekk sem gerði mér lífið í skólanum bærilegra. Eineltið fólst í mikilli útilokun, ég var hundsuð til að byrja með og kölluð ljótum nöfnum,“ segir Margrethe Nicolina Kristine Sigurðardóttir, sem segir að það hafi aðallega verið strákar sem hafi lagt hana í einelti en að sumar stelpur hafi hundsað hana, sem er jú sannarlega líka einelti. Hún er hálfgrænlensk og segist meðal annars hafa verið kölluð „grænlenska ógeð“ og „grænlenskur kjúklingur“. „Eineltið varð grófara eftir því sem ég eltist og fór meira yfir í líkamlegt ofbeldi. Steinum var kastað í mig, mér var hrint, það var togað í hárið á mér og krakkar í eldri og yngri árgöngum hópuðust …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sögur af einelti

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár