Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Þetta hafði rosaleg áhrif á sjálfstraustið

Mar­gret­he Nicol­ina Krist­ine Sig­urð­ar­dótt­ir seg­ist hafa ver­ið lögð í einelti frá 1. bekk og alla grunn­skóla­göng­una. Það hafði mik­il áhrif á and­lega líð­an og sjálfs­traust­ið. End­ur­hæf­ing fyr­ir nokkr­um ár­um breytti loks­ins öllu.

Þetta hafði rosaleg áhrif á sjálfstraustið

„Eineltið byrjaði strax í 1. bekk en ég átti sem betur fer alltaf eina góða vinkonu, sem er enn þann dag í dag góð vinkona mín, og svo átti ég tvær góðar vinkonur frá því ég var í 3. til 6. bekk sem gerði mér lífið í skólanum bærilegra. Eineltið fólst í mikilli útilokun, ég var hundsuð til að byrja með og kölluð ljótum nöfnum,“ segir Margrethe Nicolina Kristine Sigurðardóttir, sem segir að það hafi aðallega verið strákar sem hafi lagt hana í einelti en að sumar stelpur hafi hundsað hana, sem er jú sannarlega líka einelti. Hún er hálfgrænlensk og segist meðal annars hafa verið kölluð „grænlenska ógeð“ og „grænlenskur kjúklingur“. „Eineltið varð grófara eftir því sem ég eltist og fór meira yfir í líkamlegt ofbeldi. Steinum var kastað í mig, mér var hrint, það var togað í hárið á mér og krakkar í eldri og yngri árgöngum hópuðust …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sögur af einelti

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár