Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Þetta hafði rosaleg áhrif á sjálfstraustið

Mar­gret­he Nicol­ina Krist­ine Sig­urð­ar­dótt­ir seg­ist hafa ver­ið lögð í einelti frá 1. bekk og alla grunn­skóla­göng­una. Það hafði mik­il áhrif á and­lega líð­an og sjálfs­traust­ið. End­ur­hæf­ing fyr­ir nokkr­um ár­um breytti loks­ins öllu.

Þetta hafði rosaleg áhrif á sjálfstraustið

„Eineltið byrjaði strax í 1. bekk en ég átti sem betur fer alltaf eina góða vinkonu, sem er enn þann dag í dag góð vinkona mín, og svo átti ég tvær góðar vinkonur frá því ég var í 3. til 6. bekk sem gerði mér lífið í skólanum bærilegra. Eineltið fólst í mikilli útilokun, ég var hundsuð til að byrja með og kölluð ljótum nöfnum,“ segir Margrethe Nicolina Kristine Sigurðardóttir, sem segir að það hafi aðallega verið strákar sem hafi lagt hana í einelti en að sumar stelpur hafi hundsað hana, sem er jú sannarlega líka einelti. Hún er hálfgrænlensk og segist meðal annars hafa verið kölluð „grænlenska ógeð“ og „grænlenskur kjúklingur“. „Eineltið varð grófara eftir því sem ég eltist og fór meira yfir í líkamlegt ofbeldi. Steinum var kastað í mig, mér var hrint, það var togað í hárið á mér og krakkar í eldri og yngri árgöngum hópuðust …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sögur af einelti

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár