Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Repúblikanar snúa baki við Trump á ögurstundu

Nokkr­ir þing­menn Re­públi­kana­flokks­ins eru byrj­að­ir að draga í land með stuðn­ing sinn við Don­ald Trump nú þeg­ar inn­an við tvær vik­ur eru til kosn­inga. Banda­rísk­ir fjöl­miðl­ar full­yrða að skelf­ing hafi grip­ið um sig í her­búð­um Re­públi­kana sem ótt­ist að fara nið­ur með sökkvandi skipi ef Trump bíð­ur lægri hlut fyr­ir Joe Biden, líkt og skoð­anakann­an­ir sýna að mest­ar lík­ur séu á. „Ég er ekki hrædd­ur, ég er reið­ur,“ seg­ir Trump sjálf­ur.

Repúblikanar snúa baki við Trump á ögurstundu

Síðustu vikur hefur smám saman farið að bera á því að þingmenn Repúblikanaflokksins, sem hafa staðið nánast sem einn maður að baki forsetanum allt kjörtímabilið, viðri opinberlega gagnrýni á störf Trumps. Var hann gagnrýndur af samflokksmönnum sínum fyrir að ætla að verja meira en tveimur trilljónum Bandaríkjadala til að örva hagkerfið á tímum COVID. Efnahagslega íhaldssömum Repúblikönum blöskruðu útgjöldin og efuðust um að þau myndu skila tilætluðum árangri. 

Meðal þeirra er Ron Johnson, þingmaður Wisconsin, sem sagðist í nýlegu viðtali við fréttastöðina CNN hafa þungar áhyggjur af því að forsetinn hunsaði skuldastöðu ríkissjóðs og gerði ekkert til að draga úr útgjöldum. Ríkissjóður Bandaríkjanna hefur ekki verið jafn skuldsettur frá lokum seinni heimsstyrjaldar. „Ég kem úr Teboðshreyfingunni og við höfum áhyggjur af stöðunni,“ sagði Johnson í viðtalinu og var þar að vísa til hreyfingar innan Repúblikanaflokksins sem barðist gegn skuldasöfnun ríkissjóðs á valdatíð Demókratans Barack Obama.

„Teboðshreyfingin er kannski ekki eins …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár