Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Reisa útilistaverk um kraft hafsins

Verk­ið Sjáv­ar­mál gef­ur fólki tæki­færi til að staldra við, upp­lifa krafta hafs­ins og hlusta eft­ir því sem nátt­úr­an hef­ur að segja okk­ur.

Reisa útilistaverk um kraft hafsins
Nýtt útilistaverk mun rísa í Vesturbæ Reykjavíkur Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, með Baldri Helga Snorrasyni og Andra Snæ Magnasyni er verkið var tilkynnt.

Sjávarmál var valið úr 70 innsendum tillögum sem nýtt útilistaverk við Eiðsgranda í Vesturbæ Reykjavíkur. Verkið er eftir arkitektana Baldur Helga Snorrason og David Hugo Cabo í samstarfi við skáldið Andra Snæ Magnason.

Á þeirri hlið sem snýr að hafinu verður innbjúg skál sem magnar upp hljóð hafsins, en á hinni hliðinni, sem snýr að borginni, verða letruð íslensk heiti yfir hafið. Tilgangur verksins er að bjóða borgarbúum tækifæri til þess að hlusta eftir því sem náttúran hefur að segja, en áhrif loftslagsbreytinga á hafið eru höfundum verksins hugleikin. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár