Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

114. spurningaþraut: Hvar var hin forna Fönikía?

114. spurningaþraut: Hvar var hin forna Fönikía?

Hér er þrautin síðan í gærdag.

Aukaspurning sú hin fyrri:

Úr hvaða bíómynd er skjáskotið hér að ofan?

Aðalspurningar tíu:

1.   Hvaða ríki í nútímanum samsvaraði hið gamla menningar- og siglingaríki Fönikía?

2.   Auður er þeirrar sérkennilegu náttúru að orðið er í karlkyni en hefur verið notað sem kvenmannsnafn frá landnámsöld. Nú hefur ungur tónlistarmaður af karlkyni tekið sér orðið sem listamannsnafn. En hvað heitir tónlistarmaðurinn Auður í þjóðskránni? Hér dugar skírnarnafn.

3.   Hvaða ár varð Ísland fullvalda ríki?

4.   Margrét 2. Danadrottning ber eitt íslenskt nafn vegna þess að þegar hún fæddist voru Íslendingar enn í konungssambandi við Dani. Hvað er hennar íslenska nafn?

5.   Hvaða þjóð hefur oftast orðið heimsmeistari í fótbolta kvenna?

6.   Halastjörnur virðast bókstaflega brenna þar sem þær skjótast til og frá sólinni utan úr óravíðáttum geimsins. En úr hverju eru þær að stærstum hluta?

7.   Grikkir höfðu viskugyðjuna Aþenu í miklum hávegum en samsvarandi gyðja í hinni rómversku goðafræði var ekki alveg eins mikils metin. En hvað hét hin rómverska viskugyðja?

8.   Hvað hét sú dóttir Egils Skallagrímssonar sem gabbaði hann upp úr mestu sorg sinni eftir að hann missti tvo syni sína?

9.   Hvaða þéttbýlisstaður er í Grýtubakkahreppi austan Eyjafjarðar?

10.   Í hvaða heimsálfu er ríkið Túvalú?

Síðari aukaspurning:

Hver er þetta?

Svörin eru þessi:

1.   Líbanon.

2.   Auðunn.

3.   1918.

4.   Þórhildur.

5.   Bandaríkjamenn.

6.   Ís. Það mætti rökstyðja að rétt svar væri líka „ryk“ en aðalmálið er að þær eru gaddfreðnar, svo ís verður að fylgja í svarinu.

7.   Mínerva.

8.   Þorgerður.

9.   Grenivík.

10.   Eyjaálfu.

Svör við aukaspurningum:

Skjáskotið er úr bíómyndinni A Clockwork Orange eftir Stanley Kubrick.

Karlinn á neðri myndinni er Hermann Jónasson forsætisráðherra Íslands.

En tókuði eftir linknum á þrautina frá í gær?

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ekki bara beinbrot og skurðir heldur líka bráð andleg veikindi
5
Á vettvangi

Ekki bara bein­brot og skurð­ir held­ur líka bráð and­leg veik­indi

Aukn­ing í kom­um fólks með and­lega van­líð­an veld­ur áskor­un­um á bráða­mót­töku. Skort­ur á rými og óhent­ugt um­hverfi fyr­ir við­kvæma sjúk­linga skapa erf­ið­leika fyr­ir heil­brigð­is­starfs­fólk. „Okk­ur geng­ur svo sem ágæt­lega en svo er það bara hvað tek­ur við. Það er flók­ið,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á bráða­mót­tök­unni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
3
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
5
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár