Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Leynda perlan: Gengið að verksmiðjurústum

Rúst­ir stórr­ar síld­ar­verk­smiðju standa til móts við Siglu­fjarð­ar­bæ og seg­ir Anita Elef­sen, safn­stjóri Síld­ar­minja­safns Ís­lands, að þeir séu ekki marg­ir ferða­menn­irn­ir sem hafa far­ið þang­að.„Þarna er dá­sam­legt að setj­ast nið­ur, njóta þess að staldra við og fá sér nesti.“

Leynda perlan: Gengið að verksmiðjurústum
Rústir síldarverksmiðjunnar á Siglufirði Anita Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafns Íslands, sem er borinn og barnfæddur Siglfirðingur segir söguna áþreifanlega við rústirnar.

Sumarið 1907 fengu norsku bræðurnir Gustav og Olav Evanger lóð í landi Staðarhóls, austan Siglufjarðar, þar sem ekki var lengur mikið pláss á Siglufjarðareyri fyrir umsvifamikla útgerð og síldarsöltun. Byggð var síldarsöltunarstöð með fiskihúsi og bryggju og síðan var farið að undirbúa byggingu stórrar og fullkominnar síldarverksmiðju sem tók til starfa sumarið 1911 og var hún ein sú fyrsta á landinu. Byggingin var á steyptum grunni, byggð úr timbri og þrílyft. Steinsteypt síldarþró var fyrir framan bygginguna og stóð hún í fjörunni. Á milli 80 og 100 manns unnu í verksmiðjunni og reis lítið þorp á staðnum.

Áþreifanleg saga

Anita ElefsenHún segir fáa koma að síldarverksmiðjunni en gangan þangað sé vel þess virði.

„Síldarverksmiðjan auk fimm annarra húsa hurfu í snjóflóði árið 1919 og fórust níu manns,“ segir Anita Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafns Íslands, sem er borinn og barnfæddur Siglfirðingur. „Heimildir segja að snjóflóðið hafi verið um kílómetri …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár