Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Leynda perlan: Gengið að verksmiðjurústum

Rúst­ir stórr­ar síld­ar­verk­smiðju standa til móts við Siglu­fjarð­ar­bæ og seg­ir Anita Elef­sen, safn­stjóri Síld­ar­minja­safns Ís­lands, að þeir séu ekki marg­ir ferða­menn­irn­ir sem hafa far­ið þang­að.„Þarna er dá­sam­legt að setj­ast nið­ur, njóta þess að staldra við og fá sér nesti.“

Leynda perlan: Gengið að verksmiðjurústum
Rústir síldarverksmiðjunnar á Siglufirði Anita Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafns Íslands, sem er borinn og barnfæddur Siglfirðingur segir söguna áþreifanlega við rústirnar.

Sumarið 1907 fengu norsku bræðurnir Gustav og Olav Evanger lóð í landi Staðarhóls, austan Siglufjarðar, þar sem ekki var lengur mikið pláss á Siglufjarðareyri fyrir umsvifamikla útgerð og síldarsöltun. Byggð var síldarsöltunarstöð með fiskihúsi og bryggju og síðan var farið að undirbúa byggingu stórrar og fullkominnar síldarverksmiðju sem tók til starfa sumarið 1911 og var hún ein sú fyrsta á landinu. Byggingin var á steyptum grunni, byggð úr timbri og þrílyft. Steinsteypt síldarþró var fyrir framan bygginguna og stóð hún í fjörunni. Á milli 80 og 100 manns unnu í verksmiðjunni og reis lítið þorp á staðnum.

Áþreifanleg saga

Anita ElefsenHún segir fáa koma að síldarverksmiðjunni en gangan þangað sé vel þess virði.

„Síldarverksmiðjan auk fimm annarra húsa hurfu í snjóflóði árið 1919 og fórust níu manns,“ segir Anita Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafns Íslands, sem er borinn og barnfæddur Siglfirðingur. „Heimildir segja að snjóflóðið hafi verið um kílómetri …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár