Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

37. spurningaþrautin: Hvaða kona varð fyrir V-1 flugskeyti, og hvaða karl er svo glottuleitur?

37. spurningaþrautin: Hvaða kona varð fyrir V-1 flugskeyti, og hvaða karl er svo glottuleitur?

Aukaspurningarnar eru báðar um unga karlmenn sem þið eigið að þekkja í sjón.

Hver er sá efri hér að ofan?

Og hver er sá neðri hér að neðan?

En þá eru það venjulegu spurningarnar tíu.

1.   Hver var fyrsta konan sem varð forsætisráðherra í einhverju Norðurlandanna?

2.   Í hvaða ríki voru svonefndir Ottómanar við völd?

3.   Hvað heitir höfuðborgin í Íran?

4.   Hvaða bandaríski öldungadeildarþingmaður frá Kaliforníu slóst um að verða forsetaefni Demókrata en varð að draga sig í hlé? Nú er hún hins vegar talin ein þeirra sem helst koma til álita sem varaforsetaefni Joe Bidens.

5.   „Allir vildu Lilju kveðið hafa,“ er orðtak eitt hérlendis. En hver er talinn hafa kveðið Lilju?

6.   Hvað heitir flugvélategundin sem tekin var úr notkun á síðasta ára eftir tvö alvarleg flugslys, og bitnaði til dæmis illa á Icelandair sem átti slíkar flugvélar?

7.   Vera Menchik hét kona ein og þótti leiftursnjöll og lét heilmikið að sér kveða á sviði þar sem karlmenn einir höfðu verið í fremstu röð fram að því. Hún fæddist í Moskvu, var mjög tékkneskrar ættar en settist að í London og dó þegar hún varð fyrir V-1 eldflaugasprengju Þjóðverja 1944. Hvert var sérsvið Veru Menchik?

8.   Hver hefur hlotið flest Óskarsverðlaun fyrir leik í bíómyndum vestan hafs?

9.   Hversu marga syni átti Njáll Þorgeirsson, bóndi á Bergþórshvoli?

10.   Hvaða þéttbýlisstaður er við Norðfjörð?

Svörin eru þessi:

1.   Gro Harlem Brundtland í Noregi.

2.   Tyrklandi.

3.   Tehran.

4.   Kamala Harris.

5.   Eysteinn munkur.

6.   Boeing 737 MAX.

7.   Skák. Hún var fyrsti heimsmeistari kvenna.

8.  Katherine Hepburn.

9.  Fjóra: Skarphéðin, Grím, Helga með spúsu sinni og svo Höskuld nokkurn utan dagskrár.

10.   Neskaupstaður.

Aukaspurningarnar:

Efri ungi maðurinn er Pete Best sem var fyrri trommari Bítlanna.

En neðri ungi maðurinn er Charles de Gaulle, franskur hershöfðingi og síðar forseti.

Loks er svo hægt að sjá spurningar frá í gær hér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
6
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár