Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

37. spurningaþrautin: Hvaða kona varð fyrir V-1 flugskeyti, og hvaða karl er svo glottuleitur?

37. spurningaþrautin: Hvaða kona varð fyrir V-1 flugskeyti, og hvaða karl er svo glottuleitur?

Aukaspurningarnar eru báðar um unga karlmenn sem þið eigið að þekkja í sjón.

Hver er sá efri hér að ofan?

Og hver er sá neðri hér að neðan?

En þá eru það venjulegu spurningarnar tíu.

1.   Hver var fyrsta konan sem varð forsætisráðherra í einhverju Norðurlandanna?

2.   Í hvaða ríki voru svonefndir Ottómanar við völd?

3.   Hvað heitir höfuðborgin í Íran?

4.   Hvaða bandaríski öldungadeildarþingmaður frá Kaliforníu slóst um að verða forsetaefni Demókrata en varð að draga sig í hlé? Nú er hún hins vegar talin ein þeirra sem helst koma til álita sem varaforsetaefni Joe Bidens.

5.   „Allir vildu Lilju kveðið hafa,“ er orðtak eitt hérlendis. En hver er talinn hafa kveðið Lilju?

6.   Hvað heitir flugvélategundin sem tekin var úr notkun á síðasta ára eftir tvö alvarleg flugslys, og bitnaði til dæmis illa á Icelandair sem átti slíkar flugvélar?

7.   Vera Menchik hét kona ein og þótti leiftursnjöll og lét heilmikið að sér kveða á sviði þar sem karlmenn einir höfðu verið í fremstu röð fram að því. Hún fæddist í Moskvu, var mjög tékkneskrar ættar en settist að í London og dó þegar hún varð fyrir V-1 eldflaugasprengju Þjóðverja 1944. Hvert var sérsvið Veru Menchik?

8.   Hver hefur hlotið flest Óskarsverðlaun fyrir leik í bíómyndum vestan hafs?

9.   Hversu marga syni átti Njáll Þorgeirsson, bóndi á Bergþórshvoli?

10.   Hvaða þéttbýlisstaður er við Norðfjörð?

Svörin eru þessi:

1.   Gro Harlem Brundtland í Noregi.

2.   Tyrklandi.

3.   Tehran.

4.   Kamala Harris.

5.   Eysteinn munkur.

6.   Boeing 737 MAX.

7.   Skák. Hún var fyrsti heimsmeistari kvenna.

8.  Katherine Hepburn.

9.  Fjóra: Skarphéðin, Grím, Helga með spúsu sinni og svo Höskuld nokkurn utan dagskrár.

10.   Neskaupstaður.

Aukaspurningarnar:

Efri ungi maðurinn er Pete Best sem var fyrri trommari Bítlanna.

En neðri ungi maðurinn er Charles de Gaulle, franskur hershöfðingi og síðar forseti.

Loks er svo hægt að sjá spurningar frá í gær hér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
5
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Innflytjendur á Íslandi
Samtal við samfélagið#15

Inn­flytj­end­ur á Ís­landi

Ís­land hef­ur tek­ið um­tals­verð­um breyt­ing­um und­an­farna ára­tugi. Eft­ir að hafa löng­um ver­ið eitt eins­leit­asta sam­fé­lag í heimi er nú svo kom­ið að nær fimmti hver lands­mað­ur er af er­lendu bergi brot­inn. Inn­flytj­end­ur hafa auðg­að ís­lenskt sam­fé­lag á marg­vís­leg­an hátt og mik­il­vægt er að búa þannig um hnút­ana að all­ir sem hing­að flytja geti ver­ið virk­ir þátt­tak­end­ur á öll­um svið­um mann­lífs­ins. Til að fræð­ast nán­ar um inn­flytj­enda hér­lend­is er í þess­um þætti rætt við Dr. Löru Wil­helm­ine Hoff­mann, nýdoktor við Menntavís­inda­svið Há­skóla Ís­lands, þar sem hún tek­ur þátt í verk­efn­inu “Sam­an eða sundr­uð? Mennt­un og fé­lags­leg þátt­taka flótta­barna og -ung­menna á Ís­landi.” Hún starfar einnig sem stunda­kenn­ari við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri og Há­skól­ann á Bif­röst. Sjálf er Lara þýsk en rann­sókn­ir henn­ar hverf­ast um fólks­flutn­inga, dreif­býli, tungu­mál og list­ir en hún varði doktors­rit­gerð sína í fé­lags­vís­ind­um við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri ár­ið 2022. Tit­ill doktors­rit­gerð­ar­inn­ar er „Að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi: Hug­læg­ar vís­bend­ing­ar um að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi byggð­ar á tungu­máli, fjöl­miðla­notk­un og skap­andi iðk­un.“ Guð­mund­ur Odds­son pró­fess­or í fé­lags­fræði við HA ræddi við Löru en í spjalli þeirra var kom­ið inn á upp­lif­un inn­flytj­enda af inn­gild­ingu, hlut­verk tungu­máls­ins, stærð mál­sam­fé­laga, sam­an­burð á Ís­landi og Fær­eyj­um og börn flótta­fólks.

Mest lesið undanfarið ár