Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Spurningaþraut 35: Fyrsti tvinnbíllinn og hve lengi á leiðinni er ljósið?

Spurningaþraut 35: Fyrsti tvinnbíllinn og hve lengi á leiðinni er ljósið?

Aukaspurningar eru eins og venjulega um myndirnar tvær.

Í hvaða borg er myndin að ofan tekin?

Hvað heitir pastategundin sem sést á neðri myndinni?

1.   Hver sér um viðtalsþáttinn Segðu mér á Ríkisútvarpinu?

2.   Hvaða starfi gegndi Kristján Eldjárn áður en hann varð forseti Íslands 1968?

3.  Í hvaða landi voru Zóróaster-trúarbrögðin upprunnin?

4.  Þýska bílafyrirtækið Porsche framleiddi fyrsta tvinn-bílinn, sem knúinn var bæði rafmagni og bensíni. Hvaða ár var það? Hér má skeika fimm árum.

5.   Hvað hét bróðir Símonar Péturs, lærisveins Jesúa frá Nasaret, sá er einnig var í hópi postulanna tólf, samkvæmt Biblíunni?

6.   Hver er fyrsti þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður?

7.   Tónlistarmaðurinn Drake er einn sá vinsælasti í heimi rapps, hipphopps og þess háttar tónlistar. Þekktastur er hann kannski fyrir lögin God's Plan eða One Dance. Í hvaða landi er Drake fæddur?

8.  Hachikō nokkur var ekki nema 11 ára þegar hann lést en honum hafa verið reistar styttur í Japan, árleg hátíð er haldin honum til heiðurs og sérstök tegund af litlum rútum er nefnd eftir honum. Hver var Hachikō?

9.  Hversu lengi er ljós að meðaltali að ferðast frá Sólinni til Jarðar? Hér má skeika 20 sekúndum?

10.   Litla-Hraun var aðal fangelsi Íslands í áratugi, en hefur nú verið leyst af hólmi. Hvað nefnist nýja fangelsið?

1.   Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.

2.   Þjóðminjavörður.

3.   Persíu.

4.   Það var árið 1906, svo rétt er allt frá 1901 til 1911.

5.   Andrés.

6.   Sigríður Á. Andersen.

7.   Kanada.

8.   Hundur.

9.   8 mínútur og 20 sekúndur, svo rétt er allt frá 8 mínútum til 8 og 40.

10.   Fangelsið að Hólmsheiði.

Aukaspurningarnar:

Borgin er vitanlega Aþena, og pastategundin heitir ravioli.

Hér er svo þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Innflytjendur á Íslandi
Samtal við samfélagið#15

Inn­flytj­end­ur á Ís­landi

Ís­land hef­ur tek­ið um­tals­verð­um breyt­ing­um und­an­farna ára­tugi. Eft­ir að hafa löng­um ver­ið eitt eins­leit­asta sam­fé­lag í heimi er nú svo kom­ið að nær fimmti hver lands­mað­ur er af er­lendu bergi brot­inn. Inn­flytj­end­ur hafa auðg­að ís­lenskt sam­fé­lag á marg­vís­leg­an hátt og mik­il­vægt er að búa þannig um hnút­ana að all­ir sem hing­að flytja geti ver­ið virk­ir þátt­tak­end­ur á öll­um svið­um mann­lífs­ins. Til að fræð­ast nán­ar um inn­flytj­enda hér­lend­is er í þess­um þætti rætt við Dr. Löru Wil­helm­ine Hoff­mann, nýdoktor við Menntavís­inda­svið Há­skóla Ís­lands, þar sem hún tek­ur þátt í verk­efn­inu “Sam­an eða sundr­uð? Mennt­un og fé­lags­leg þátt­taka flótta­barna og -ung­menna á Ís­landi.” Hún starfar einnig sem stunda­kenn­ari við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri og Há­skól­ann á Bif­röst. Sjálf er Lara þýsk en rann­sókn­ir henn­ar hverf­ast um fólks­flutn­inga, dreif­býli, tungu­mál og list­ir en hún varði doktors­rit­gerð sína í fé­lags­vís­ind­um við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri ár­ið 2022. Tit­ill doktors­rit­gerð­ar­inn­ar er „Að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi: Hug­læg­ar vís­bend­ing­ar um að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi byggð­ar á tungu­máli, fjöl­miðla­notk­un og skap­andi iðk­un.“ Guð­mund­ur Odds­son pró­fess­or í fé­lags­fræði við HA ræddi við Löru en í spjalli þeirra var kom­ið inn á upp­lif­un inn­flytj­enda af inn­gild­ingu, hlut­verk tungu­máls­ins, stærð mál­sam­fé­laga, sam­an­burð á Ís­landi og Fær­eyj­um og börn flótta­fólks.

Mest lesið undanfarið ár