Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fór með hjartað í buxunum á fund átrúnaðargoðsins

Fyr­ir nokkr­um mán­uð­um, þeg­ar Þóri Snæ Sig­urð­ar­syni áskotn­að­ist allra fyrsta hljóm­plat­an sem Ragn­ar Bjarna­son söng inn á, lét hann slag standa og hringdi í átrún­að­ar­goð sitt í þeirri von að fá árit­un. Raggi tók vel á móti Þóri á heim­ili sínu, árit­aði plöt­una, sagði hon­um bransa­sög­ur og kvaddi að lok­um með orð­un­um: „Gangi þér vel, elsk­an!“

Fór með hjartað í buxunum á fund átrúnaðargoðsins
Þórir Snær Hann á flestar plöturnar sem Raggi Bjarna söng inn á í gegnum tíðina. Mynd: Heiða Helgadóttir

Þegar Þórir Snær Sigurðarson var sextán ára gamall og nýbyrjaður í fjölbrautaskólanum Flensborg varð tónlistarmaðurinn Ragnar Bjarnason sjötugur. Þórir Snær þekkti á þeim tíma lítið til Ragga, en það átti heldur betur eftir að breytast eftir eitt menntaskólaball þar sem Raggi var að skemmta. „Á þessum árum fékk hann þetta rosalega come-back í bransann og verður allt í einu einn af aðalgaurunum. Hann verður vinsæll á menntaskólaböllum, skemmtir á sal og svona. Ég las það einhvers staðar að hann hefði aldrei haft eins mikið að gera eins og milli sjötugs og áttræðs. Það eitt og sér er stórmerkilegt.“

Skemmst er frá því að segja að hinn sextán ára Þórir Snær kolféll fyrir Ragga og varð upp frá því og til æviloka söngvarans ástsæla hans dyggasti aðdáandi. Skipti þá engu að rúmlega fimmtíu ár skildu þá að í aldri. „Hann var svo flottur og aðlaðandi persónuleiki. Kannski var það þessi blanda …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár