Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Pulsusull verður að peysum

Á Hönn­un­ar­Mars sýn­ing­in Peysa opn­uð með öllu en þar sýn­ir tex­tíl­hönn­uð­ur­inn Ýr Jó­hanns­dótt­ir verk sín en hún hef­ur prjón­að peys­ur und­ir nafn­inu Ýrur­ari und­an­far­in sjö ár. Með­al þeirra sem eiga peysu eft­ir hana eru stjörn­urn­ar Miley Cyr­us og Erykah Badu.

Pulsusull verður að peysum
Instagram hefur opnað dyr Ýr heldur nokkurs konar myndadagbók með myndum af verkum sínum á Instagram. Ein af uppáhalds leikkonum hennar, Amanda Seyfried, hafði samband við hana nýlega í gegnum Instagram og óskaði eftir því að fá að prjóna eitt af verkum hennar. - Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég hef verið prjónandi frá því ég var níu ára,“ segir Ýr, sem svo tók prjónamennskuna á næsta stig þegar hún hóf nám í textílgreininni við Myndlistaskólann í Reykjavík. „Þar kláraði ég textíl-diplómu og lærði mikilvæga tækni, tilraunir og hönnunarferli. Svo lauk ég BA-gráðu í textílhönnun frá Glasgow School of Art með áherslu á vélprjón sem ég vinn með til hliðar við peysurnar sem njóta meiri vinsælda.“

Nafnið Ýrurari segir Ýr að hafi orðið til fyrir textílnámið. „Ég byrjaði að nota það nafn þegar ég prjónaði fyrstu peysulínuna mína í Skapandi sumarstörfum í Kópavogi 2012 og hef af einhverjum ástæðum þrjóskast við að nota þetta óþjála nafn áfram.“ Hún segist hafa haldið mikið í það að vinna með peysuformið og hafi undanfarin ár unnið með að nota peysur eins og tóman striga sem hún vinnur á með ólíkum textílaðferðum.“ 

Sleikpeysa fyrir Miley Cyrus

Haustið 2018 tók Ýr þátt í sýningu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár