Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Pulsusull verður að peysum

Á Hönn­un­ar­Mars sýn­ing­in Peysa opn­uð með öllu en þar sýn­ir tex­tíl­hönn­uð­ur­inn Ýr Jó­hanns­dótt­ir verk sín en hún hef­ur prjón­að peys­ur und­ir nafn­inu Ýrur­ari und­an­far­in sjö ár. Með­al þeirra sem eiga peysu eft­ir hana eru stjörn­urn­ar Miley Cyr­us og Erykah Badu.

Pulsusull verður að peysum
Instagram hefur opnað dyr Ýr heldur nokkurs konar myndadagbók með myndum af verkum sínum á Instagram. Ein af uppáhalds leikkonum hennar, Amanda Seyfried, hafði samband við hana nýlega í gegnum Instagram og óskaði eftir því að fá að prjóna eitt af verkum hennar. - Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég hef verið prjónandi frá því ég var níu ára,“ segir Ýr, sem svo tók prjónamennskuna á næsta stig þegar hún hóf nám í textílgreininni við Myndlistaskólann í Reykjavík. „Þar kláraði ég textíl-diplómu og lærði mikilvæga tækni, tilraunir og hönnunarferli. Svo lauk ég BA-gráðu í textílhönnun frá Glasgow School of Art með áherslu á vélprjón sem ég vinn með til hliðar við peysurnar sem njóta meiri vinsælda.“

Nafnið Ýrurari segir Ýr að hafi orðið til fyrir textílnámið. „Ég byrjaði að nota það nafn þegar ég prjónaði fyrstu peysulínuna mína í Skapandi sumarstörfum í Kópavogi 2012 og hef af einhverjum ástæðum þrjóskast við að nota þetta óþjála nafn áfram.“ Hún segist hafa haldið mikið í það að vinna með peysuformið og hafi undanfarin ár unnið með að nota peysur eins og tóman striga sem hún vinnur á með ólíkum textílaðferðum.“ 

Sleikpeysa fyrir Miley Cyrus

Haustið 2018 tók Ýr þátt í sýningu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár