Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Pulsusull verður að peysum

Á Hönn­un­ar­Mars sýn­ing­in Peysa opn­uð með öllu en þar sýn­ir tex­tíl­hönn­uð­ur­inn Ýr Jó­hanns­dótt­ir verk sín en hún hef­ur prjón­að peys­ur und­ir nafn­inu Ýrur­ari und­an­far­in sjö ár. Með­al þeirra sem eiga peysu eft­ir hana eru stjörn­urn­ar Miley Cyr­us og Erykah Badu.

Pulsusull verður að peysum
Instagram hefur opnað dyr Ýr heldur nokkurs konar myndadagbók með myndum af verkum sínum á Instagram. Ein af uppáhalds leikkonum hennar, Amanda Seyfried, hafði samband við hana nýlega í gegnum Instagram og óskaði eftir því að fá að prjóna eitt af verkum hennar. - Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég hef verið prjónandi frá því ég var níu ára,“ segir Ýr, sem svo tók prjónamennskuna á næsta stig þegar hún hóf nám í textílgreininni við Myndlistaskólann í Reykjavík. „Þar kláraði ég textíl-diplómu og lærði mikilvæga tækni, tilraunir og hönnunarferli. Svo lauk ég BA-gráðu í textílhönnun frá Glasgow School of Art með áherslu á vélprjón sem ég vinn með til hliðar við peysurnar sem njóta meiri vinsælda.“

Nafnið Ýrurari segir Ýr að hafi orðið til fyrir textílnámið. „Ég byrjaði að nota það nafn þegar ég prjónaði fyrstu peysulínuna mína í Skapandi sumarstörfum í Kópavogi 2012 og hef af einhverjum ástæðum þrjóskast við að nota þetta óþjála nafn áfram.“ Hún segist hafa haldið mikið í það að vinna með peysuformið og hafi undanfarin ár unnið með að nota peysur eins og tóman striga sem hún vinnur á með ólíkum textílaðferðum.“ 

Sleikpeysa fyrir Miley Cyrus

Haustið 2018 tók Ýr þátt í sýningu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Forðast ólgu svo það sé áfram gaman í Samfylkingunni
3
Greining

Forð­ast ólgu svo það sé áfram gam­an í Sam­fylk­ing­unni

Sam­fylk­ing­ar­fólki hef­ur tek­ist að halda aft­ur af ólgu og upp­gjöri inn­an eig­in raða því flokks­fé­lag­ar vilja öðru frem­ur að flokk­ur­inn við­haldi góðu gengi. Fyrr­ver­andi ráð­herra lík­ir tök­um Kristrún­ar Frosta­dótt­ur á stjórn flokks­ins við stöðu Dav­íðs Odds­son­ar á síð­ustu öld. Flokks­menn eru þó mis­sátt­ir við stöðu Dags B. Eggerts­son­ar, fyrr­ver­andi borg­ar­stjóra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
2
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár