Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Ákvað að gera bara það sem mér finnst skemmtilegt

Eygló Harð­ar­dótt­ir bygg­ir hús og lær­ir að verða kokk­ur. Hún seg­ist hafa átt­að sig á því að eng­inn sé ómiss­andi og að alltaf sé til nóg af góðu fólki til að fylla í skarð­ið.

Ákvað að gera bara það sem mér finnst skemmtilegt
Eygló Harðardóttir „Ég ákvað, þegar ég hætti í stjórnmálum, að gera bara það sem mér finnst skemmtilegt. Manni er svo hætt við að skilgreina sig í einhverju tilteknu hlutverki, en þá er hættan á að maður takmarki sig og útiloki svo margt gott.“ Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég er að byggja blokk, læra að verða kokkur og byggja hús. Ég er verkefnastýra áfangaheimilis Samtaka um kvennaathvarf og við tókum fyrstu skóflustunguna í febrúar. Þetta verður 18 íbúða fjölbýlishús, vonandi tilbúið síðsumars á næsta ári, og ætlað konum og börnum þeirra sem þurfa öruggt húsnæði á hagkvæmu verði og langtímastuðning á meðan þau koma undir sig fótunum í erfiðri aðstöðu. Það eru forréttindi að fá að taka þátt í þessu verkefni með þessu kjarkaða og flotta fólki í Kvennaathvarfinu. 

Þegar ég tók ákvörðun um að hætta í pólitík þurfti ég að ákveða hvað ég vildi gera þegar ég yrði stór og tvísteig á milli þess að læra húsasmíði eða kokkinn. Ég hef alltaf haft mikla ástríðu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lífið eftir pólitík

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár