Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Ákvað að gera bara það sem mér finnst skemmtilegt

Eygló Harð­ar­dótt­ir bygg­ir hús og lær­ir að verða kokk­ur. Hún seg­ist hafa átt­að sig á því að eng­inn sé ómiss­andi og að alltaf sé til nóg af góðu fólki til að fylla í skarð­ið.

Ákvað að gera bara það sem mér finnst skemmtilegt
Eygló Harðardóttir „Ég ákvað, þegar ég hætti í stjórnmálum, að gera bara það sem mér finnst skemmtilegt. Manni er svo hætt við að skilgreina sig í einhverju tilteknu hlutverki, en þá er hættan á að maður takmarki sig og útiloki svo margt gott.“ Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég er að byggja blokk, læra að verða kokkur og byggja hús. Ég er verkefnastýra áfangaheimilis Samtaka um kvennaathvarf og við tókum fyrstu skóflustunguna í febrúar. Þetta verður 18 íbúða fjölbýlishús, vonandi tilbúið síðsumars á næsta ári, og ætlað konum og börnum þeirra sem þurfa öruggt húsnæði á hagkvæmu verði og langtímastuðning á meðan þau koma undir sig fótunum í erfiðri aðstöðu. Það eru forréttindi að fá að taka þátt í þessu verkefni með þessu kjarkaða og flotta fólki í Kvennaathvarfinu. 

Þegar ég tók ákvörðun um að hætta í pólitík þurfti ég að ákveða hvað ég vildi gera þegar ég yrði stór og tvísteig á milli þess að læra húsasmíði eða kokkinn. Ég hef alltaf haft mikla ástríðu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lífið eftir pólitík

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár