Duldir möguleikar melgresis

„Með því að líta til okk­ar nærum­hverf­is og finna stað­bund­in tæki­færi til efn­is- og mat­væla­gerð­ar get­um við tek­ið skref í rétta átt og ver­ið fyr­ir­mynd­ir fyr­ir aðr­ar þjóð­ir,“ segja þau Sveinn Stein­ar Bene­dikts­son, Signý Jóns­dótt­ir og Kjart­an Óli Guð­munds­son um verk­efni sem þau unnu sem rann­sak­aði fjöl­breytta mögu­leika ís­lensks melgres­is.

Duldir möguleikar melgresis

Melgresi og fjölbreytt nýting þess birtist í ýmsum myndum á heimilum fólks og nærumhverfi á öldum áður. En hvað hefur það upp á að bjóða nú á tímum? Þetta er spurningin sem þau Sveinn Steinar Benediktsson, mastersnemi í vöruhönnun í Listaháskóla Íslands, Signý Jónsdóttir vöruhönnuður og Kjartan Óli Guðmundsson, matreiðslumaður og vöruhönnuður, varpa fram. Verkefni þeirra Sveins og Signýjar, Möguleikar melgresis, sem þau unnu í samstarfi við Kjartan, Landgræðsluna og Rannís, var tilnefnt sem öndvegisverkefni Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands nú í lok janúar. Þau standa einnig fyrir tveimur viðburðum í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, sem nefnast Melur Mathús þar sem gestum gefst kostur á að snæða fjögurra rétta máltíð unna úr melgresi og meira að segja að smakka bjór brugguðum  úr sama hráefni. 

Kjartan segist hafa velt fyrir sér möguleikum melgresis löngu áður en hann hóf nám í vöruhönnun. „Ég tók eftir því að öxin á melgresi litu út eins og öx …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár