Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Við erum spenntar og þakklátar“

Ing­veld­ur Guð­rún Ólafs­dótt­ir er stödd í Los Ang­eles ásamt dótt­ur sinni, tón­skáld­inu Hildi Guðna­dótt­ur. Hild­ur er til­nefnd til Ósk­ar­s­verð­launa fyr­ir bestu frum­sömdu tón­list­ina við kvik­mynd­ina Joker en verð­launa­há­tíð­in fer fram á sunnu­dags­kvöld­ið. Á nokkr­um mán­uð­um hef­ur Hild­ur feng­ið Em­my-verð­laun fyr­ir tón­list­ina við sjón­varps­serí­una Cherno­byl og Gold­en Globe verð­laun, Critic’s Choice og BAFTA-verð­laun fyr­ir tónlist sína við mynd­ina Joker.

„Við erum spenntar og þakklátar“
Mæðgur og mæðgin Mamma Hildar

Ingveldur er vöknuð eldsnemma að staðartíma í Borg englanna en hún er stödd þar ásamt dóttur sinni Hildi Guðnadóttur.  „Það má segja að ég hafi verið hennar hægri hönd hérna úti og í London á þessum tíma,“ segir Ingveldur hlæjandi þegar ég slæ á þráðinn og útskýrir að hún sé mikið að passa dótturson sinn, Kára, sem er sjö ára.  „Hildur var einstæð móðir með hann lengi þannig að ég er amman sem er alltaf henni innan handar.“ 

Máta Chanel kjóla og fara í partí með Lauru Dern

Ingveldur segir það engu líkt að vera staddar í Los Angeles að standa í undirbúningi fyrir Óskarsverðlaunin en Hildur mun ganga eftir rauða dreglinum núna á sunnudagskvöld. „Við vorum í Chanel að máta dress og svo fórum við að máta fleiri dress á fleiri stöðum. Nú er hún búin að velja kjólinn sem hún ætlar að fara í.  Fólk frá Dr. Hauschka …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Forðast ólgu svo það sé áfram gaman í Samfylkingunni
3
Greining

Forð­ast ólgu svo það sé áfram gam­an í Sam­fylk­ing­unni

Sam­fylk­ing­ar­fólki hef­ur tek­ist að halda aft­ur af ólgu og upp­gjöri inn­an eig­in raða því flokks­fé­lag­ar vilja öðru frem­ur að flokk­ur­inn við­haldi góðu gengi. Fyrr­ver­andi ráð­herra lík­ir tök­um Kristrún­ar Frosta­dótt­ur á stjórn flokks­ins við stöðu Dav­íðs Odds­son­ar á síð­ustu öld. Flokks­menn eru þó mis­sátt­ir við stöðu Dags B. Eggerts­son­ar, fyrr­ver­andi borg­ar­stjóra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
2
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár