Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Íslenska eilífðarþorpið og dularfulli auðjöfurinn

Rann­sókn­in á leynd­ar­dóm­um Eyði­húss­in er skemmti­legt, ljóð­rænt og ímynd­un­ar­ríkt æv­in­týri úr ís­lenska ei­lífð­ar­þorp­inu, með ótal góð­um vís­un­um í heims­bók­mennt­ir æsk­unn­ar.

Íslenska eilífðarþorpið og dularfulli auðjöfurinn
Snæbjörn Arngrímsson Bókin hans, Rannsóknin á leyndardómum Eyðihússins, gerist öll í smáþorpinu Álftabæ, sem er þó samkvæmt formála bókarinnar sem kallast „Staðreyndir“ raunverulegt þorp hvers nafni hefur verið breytt til að vernda íbúana. Mynd: Forlagið

Það borgar sig ekki að dæma Rannsóknina á leyndardómum Eyðihússins af kápunni, enda verðskuldar bókin bæði betri kápu og raunar betri titil líka. Kápan er alltof ofhlaðin, þótt ýmislegt við hana skýrist þegar líður á lesturinn, en hins vegar eru myndskreytingar á allra fyrstu og síðustu opnu bókarinnar mun betur heppnaðar. Titillinn er svo ekki bara langur og þvælinn, heldur ýtir hann dálítið undir þann misskilning að þetta sé ráðgátubók – og þótt hún sé það kannski að einhverju leyti þá er þetta miklu frekar spennusaga.

Sagan gerist öll í smáþorpinu Álftabæ, sem er þó samkvæmt formála bókarinnar sem kallast „Staðreyndir“ raunverulegt þorp hvers nafni hefur verið breytt til að vernda íbúana. Kankvíslegur leikur höfundar og lesenda hefst strax þarna, það er fátt sem bendir til þess að þetta sé byggt á sannsögulegum atburðum eða raunverulegu þorpi að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár