Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Skrýtin veröld

Það er margt skrýt­ið, óvenju­legt og jafn­vel skemmti­legt sem ger­ist í hinni stóru ver­öld án þess að það rati í frétt­ir hér á landi. Um ára­bil safn­aði Gunn­ar Hrafn Jóns­son þess­um furðu­frétt­um sam­an viku­lega fyr­ir Síð­deg­isút­varp­ið á Rás 2 en nú verð­ur lát­ið reyna á svip­uð efnis­tök í rit­uðu máli.

Skrýtin veröld
Sumarfrísferðir á stríðssvæði Sýrland er ein rjúkandi rúst þó að dregið hafi úr bardögum í landinu. Tvær rússneskar ferðaskrifstofur bjóða upp á sumarfrísferðir þangað.

Pakkaferðir til Sýrlands, skráning á vörumerki, andakvak, fílatað með ávaxtabragði, og rottur sem naga sig í gegnum ljósleiðara eru á meðal furðumála sem hafa komið upp í heiminum að undanförnu.  

Sumarfrí í Sýrlandi

Tvær rússneskar ferðaskrifstofur bjóða nú pakkaferðir til Sýrlands en í auglýsingum þeirra er hvergi að finna varnaðarorð um að ástandið kunni að vera ótryggt. Dregið hefur úr bardögum í landinu en það er engu að síður stríðssvæði og ein rjúkandi rúst eftir meira en átta ára langt borgarastríð.

Önnur ferðaskrifstofan virðist hafa lokað fyrir skráningar á vefnum eftir gagnrýni frá rússneska utanríkisráðuneytinu en hin er enn að selja miða þegar þetta er skrifað. Pakkinn kostar tæpa tvö þúsund dollara, eða rúmlega 230 þúsund íslenskar krónur. Það vekur þó athygli að inni í þeirri upphæð eru hvorki flugmiðar né tryggingagjöld og ætla má að þau geti verið býsna há fyrir ferðamenn í Sýrlandi.

Rússnesk yfirvöld leggjast eindregið gegn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár