Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Skrýtin veröld

Það er margt skrýt­ið, óvenju­legt og jafn­vel skemmti­legt sem ger­ist í hinni stóru ver­öld án þess að það rati í frétt­ir hér á landi. Um ára­bil safn­aði Gunn­ar Hrafn Jóns­son þess­um furðu­frétt­um sam­an viku­lega fyr­ir Síð­deg­isút­varp­ið á Rás 2 en nú verð­ur lát­ið reyna á svip­uð efnis­tök í rit­uðu máli.

Skrýtin veröld
Sumarfrísferðir á stríðssvæði Sýrland er ein rjúkandi rúst þó að dregið hafi úr bardögum í landinu. Tvær rússneskar ferðaskrifstofur bjóða upp á sumarfrísferðir þangað.

Pakkaferðir til Sýrlands, skráning á vörumerki, andakvak, fílatað með ávaxtabragði, og rottur sem naga sig í gegnum ljósleiðara eru á meðal furðumála sem hafa komið upp í heiminum að undanförnu.  

Sumarfrí í Sýrlandi

Tvær rússneskar ferðaskrifstofur bjóða nú pakkaferðir til Sýrlands en í auglýsingum þeirra er hvergi að finna varnaðarorð um að ástandið kunni að vera ótryggt. Dregið hefur úr bardögum í landinu en það er engu að síður stríðssvæði og ein rjúkandi rúst eftir meira en átta ára langt borgarastríð.

Önnur ferðaskrifstofan virðist hafa lokað fyrir skráningar á vefnum eftir gagnrýni frá rússneska utanríkisráðuneytinu en hin er enn að selja miða þegar þetta er skrifað. Pakkinn kostar tæpa tvö þúsund dollara, eða rúmlega 230 þúsund íslenskar krónur. Það vekur þó athygli að inni í þeirri upphæð eru hvorki flugmiðar né tryggingagjöld og ætla má að þau geti verið býsna há fyrir ferðamenn í Sýrlandi.

Rússnesk yfirvöld leggjast eindregið gegn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
3
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár