Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Skrýtin veröld

Það er margt skrýt­ið, óvenju­legt og jafn­vel skemmti­legt sem ger­ist í hinni stóru ver­öld án þess að það rati í frétt­ir hér á landi. Um ára­bil safn­aði Gunn­ar Hrafn Jóns­son þess­um furðu­frétt­um sam­an viku­lega fyr­ir Síð­deg­isút­varp­ið á Rás 2 en nú verð­ur lát­ið reyna á svip­uð efnis­tök í rit­uðu máli.

Skrýtin veröld
Sumarfrísferðir á stríðssvæði Sýrland er ein rjúkandi rúst þó að dregið hafi úr bardögum í landinu. Tvær rússneskar ferðaskrifstofur bjóða upp á sumarfrísferðir þangað.

Pakkaferðir til Sýrlands, skráning á vörumerki, andakvak, fílatað með ávaxtabragði, og rottur sem naga sig í gegnum ljósleiðara eru á meðal furðumála sem hafa komið upp í heiminum að undanförnu.  

Sumarfrí í Sýrlandi

Tvær rússneskar ferðaskrifstofur bjóða nú pakkaferðir til Sýrlands en í auglýsingum þeirra er hvergi að finna varnaðarorð um að ástandið kunni að vera ótryggt. Dregið hefur úr bardögum í landinu en það er engu að síður stríðssvæði og ein rjúkandi rúst eftir meira en átta ára langt borgarastríð.

Önnur ferðaskrifstofan virðist hafa lokað fyrir skráningar á vefnum eftir gagnrýni frá rússneska utanríkisráðuneytinu en hin er enn að selja miða þegar þetta er skrifað. Pakkinn kostar tæpa tvö þúsund dollara, eða rúmlega 230 þúsund íslenskar krónur. Það vekur þó athygli að inni í þeirri upphæð eru hvorki flugmiðar né tryggingagjöld og ætla má að þau geti verið býsna há fyrir ferðamenn í Sýrlandi.

Rússnesk yfirvöld leggjast eindregið gegn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu