Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Á landamærunum

Sunna Dís Más­dótt­ir er á þriggja mán­aða ferða­lagi um Mexí­kó, Gvatemala og Belís ásamt eig­in­manni og tveim­ur son­um. Eft­ir sex vikna ró­leg­heit í Oaxaca-fylki í Mexí­kó ligg­ur leið­in upp á há­slétt­una og á vit æv­in­týr­anna – sem bíða raun­ar strax á landa­mær­un­um.

Á landamærunum

Hádegissólin er brennheit í landamærabænum La Mesilla. Hún steikir á okkur hnakkann á meðan við burðumst með farangurinn okkar eftir markaðsgötunni. 

Við lögðum af stað frá fjallaborginni San Cristóbal de las Casas, í Chiapas, syðsta héraði Mexíkó, um hálf sjö að morgni. Í La Mesilla staðnæmist litla rútan á troðnu bílastæðaplani og farþegarnir ryðjast út í hitann.

Gvatemölsku landamæraverðirnir stimpla passana okkar og fara ekki fram á aukagreiðslur, eins og við höfðum lesið okkur til um að gæti vel gerst. Við fögnum því, erum ekki með mikið lausafé á okkur, hvorki pesóa né quetzali. Samkvæmt plani á enda stoppið hér í La Mesilla að vera stutt og næst liggur leiðin til Quetzaltenango, eða Xela, eins og innfæddir kalla borgina blessunarlega. Okkur er létt, við köstum mæðinni, teygjum úr okkur og tyllum okkur á flísalögðu þrepin sem við vitum ekki þá að verða samastaður okkar næstu átta tímana. 

Og það er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár