Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Á landamærunum

Sunna Dís Más­dótt­ir er á þriggja mán­aða ferða­lagi um Mexí­kó, Gvatemala og Belís ásamt eig­in­manni og tveim­ur son­um. Eft­ir sex vikna ró­leg­heit í Oaxaca-fylki í Mexí­kó ligg­ur leið­in upp á há­slétt­una og á vit æv­in­týr­anna – sem bíða raun­ar strax á landa­mær­un­um.

Á landamærunum

Hádegissólin er brennheit í landamærabænum La Mesilla. Hún steikir á okkur hnakkann á meðan við burðumst með farangurinn okkar eftir markaðsgötunni. 

Við lögðum af stað frá fjallaborginni San Cristóbal de las Casas, í Chiapas, syðsta héraði Mexíkó, um hálf sjö að morgni. Í La Mesilla staðnæmist litla rútan á troðnu bílastæðaplani og farþegarnir ryðjast út í hitann.

Gvatemölsku landamæraverðirnir stimpla passana okkar og fara ekki fram á aukagreiðslur, eins og við höfðum lesið okkur til um að gæti vel gerst. Við fögnum því, erum ekki með mikið lausafé á okkur, hvorki pesóa né quetzali. Samkvæmt plani á enda stoppið hér í La Mesilla að vera stutt og næst liggur leiðin til Quetzaltenango, eða Xela, eins og innfæddir kalla borgina blessunarlega. Okkur er létt, við köstum mæðinni, teygjum úr okkur og tyllum okkur á flísalögðu þrepin sem við vitum ekki þá að verða samastaður okkar næstu átta tímana. 

Og það er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár