Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Göngur eru næring fyrir líkama og sál

Ein­ar Skúla­son stofn­aði göngu­hóp­inn Vesen og ver­gang ár­ið 2011. Í dag fylgja 13.000 Face­book-síðu hóps­ins og nokk­ur hundruð manns ganga að jafn­aði eða öðru hvoru með hópn­um, hvort sem um er að ræða lok­aða hópa eða opn­ar göng­ur.

Göngur eru næring fyrir líkama og sál
Gengur og gengur Nokkur hundruð manns ganga reglulega með gönguhópnum Veseni og vergangi. Mynd: Heiða Helgadóttir

Einar Skúlason ólst upp í Fellahverfi í Breiðholti en flutti á unglingsárum í miðbæinn. Þrátt fyrir að vera borgarbarn varði hann miklum tíma úti í náttúrunni og segist hann hafa verið náttúrubarn síðan hann man eftir sér.

„Ég byrjaði að ganga með ömmu í Hvalfirði þegar ég var fjögurra til fimm ára polli. Hún og afi bjuggu í bragga í Hvalfirði og var afi stöðvarstjóri í Olíustöðinni þar og sóttist ég mikið eftir því að fara til þeirra og vera þar. Það var alltaf gott að koma til þeirra. Ég fékk að fara með ömmu í gönguferðir af því að ég hafði svo gaman af þessu og kvartaði aldrei. Ég var svo áhugasamur; ég var ekkert að spyrja hvenær við færum heim eða að segja að ég væri svo svangur, eins og sum börn gera. Mér fannst gaman að sjá ólíka hluti og skoða. Amma sagði oft sögur eða benti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segist notuð sem leppur í Vorstjörnunni, sem lúti sjóræningjastjórn
5
Fréttir

Seg­ist not­uð sem lepp­ur í Vor­stjörn­unni, sem lúti sjó­ræn­ingja­stjórn

Sigrún E. Unn­steins­dótt­ir, stjórn­ar­mað­ur í Vor­stjörn­unni, seg­ir fram­kvæmda­stjórn Sósí­al­ista­flokks­ins fara með raun­veru­lega stjórn fé­lags­ins. Sjálf viti hún ekk­ert hvað fari fram inn­an þess. „Þetta er sjó­ræn­ingja­stjórn,“ seg­ir hún. Vara­formað­ur fram­kvæmda­stjórn­ar flokks­ins seg­ir ekk­ert ann­ar­legt í gangi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár