Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Göngur eru næring fyrir líkama og sál

Ein­ar Skúla­son stofn­aði göngu­hóp­inn Vesen og ver­gang ár­ið 2011. Í dag fylgja 13.000 Face­book-síðu hóps­ins og nokk­ur hundruð manns ganga að jafn­aði eða öðru hvoru með hópn­um, hvort sem um er að ræða lok­aða hópa eða opn­ar göng­ur.

Göngur eru næring fyrir líkama og sál
Gengur og gengur Nokkur hundruð manns ganga reglulega með gönguhópnum Veseni og vergangi. Mynd: Heiða Helgadóttir

Einar Skúlason ólst upp í Fellahverfi í Breiðholti en flutti á unglingsárum í miðbæinn. Þrátt fyrir að vera borgarbarn varði hann miklum tíma úti í náttúrunni og segist hann hafa verið náttúrubarn síðan hann man eftir sér.

„Ég byrjaði að ganga með ömmu í Hvalfirði þegar ég var fjögurra til fimm ára polli. Hún og afi bjuggu í bragga í Hvalfirði og var afi stöðvarstjóri í Olíustöðinni þar og sóttist ég mikið eftir því að fara til þeirra og vera þar. Það var alltaf gott að koma til þeirra. Ég fékk að fara með ömmu í gönguferðir af því að ég hafði svo gaman af þessu og kvartaði aldrei. Ég var svo áhugasamur; ég var ekkert að spyrja hvenær við færum heim eða að segja að ég væri svo svangur, eins og sum börn gera. Mér fannst gaman að sjá ólíka hluti og skoða. Amma sagði oft sögur eða benti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár