Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Bók um Kjarval fagnaðarefni fyrir börn

Bók­in er virki­lega vel skrif­uð og fræð­andi en hönn­un mætti að mati gagn­rýn­anda að vera skemmti­legri og höfða bet­ur til barna.

Bók um Kjarval fagnaðarefni fyrir börn



Bókin Kjarval – málarinn sem fór sínar eigin leiðir eftir Margréti Tryggvadóttur er vegleg bók um frægasta málara Íslands fyrir yngri kynslóðir. Það er mikið fagnaðarefni að bók um listamann og listfræði sé gefin út fyrir börn og unglinga og sár vöntun á slíku efni á Íslandi, og ekki síður vöntun á slíku kennsluefni í grunnskólum. Margrét hefur áður sent frá sér bókina Skoðum myndlist og Íslandsbók barnanna en báðar bækurnar hlutu Fjöruverðlaun og sú síðarnefnda tilnefnd til Barnabókaverðlauna Reykjavíkur og Íslensku bókmenntaverðlaunana.
Bókin um Kjarval virðist eiga að höfða til barna um og yfir 10–12  ára en textinn ætti einnig að höfða til unglinga og fullorðinna því hér er á ferð afar vel skrifuð og læsileg yfirferð um ævi og störf eins merkasta málara Íslands.  Bókin fræddi mig að minnsta kosti heilmikið um æsku hans og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár