Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Vogin stelur frá hverri einustu manneskju sem kaupir ávexti og grænmeti“

Við­skipta­vin­ur Bón­us vek­ur at­hygli á skakkri mæl­ingu á græn­meti í versl­un­inni. Fannst ólík­legt að paprík­an væri 250 grömm. Vog­in bætti við 120 grömm­um.

„Vogin stelur frá hverri einustu manneskju sem kaupir ávexti og grænmeti“

Viðskiptavinur í Bónus í Skipholti sagði frá því á Facebook um helgina að vogin á afgreiðslukassanum hafi gefið skakka mælingu og hann því krafinn um of háa greiðslu fyrir vöruna. Flori Fundateanu tók eftir því að samkvæmt mælingu verslunarinnar vó papríkan sem hún var að kaupa nær 250 grömm, sem henni þótti ólíklegt. Þegar hún benti afgreiðslukonunni á þetta tók hún súkkulaðistykki sem var merkt 300 grömm og setti það á vogina. Samkvæmt voginni vó súkkulaðið hins vegar 420 grömm og skeikaði því um 120 grömm. „Vogin stelur frá hverri einustu manneskju sem kaupir ávexti og grænmeti. 120 fjandans grömmum er bætt við allt sem ég kaupi,“ segir Flori. 

„Vogin stelur frá hverri einustu manneskju sem kaupir ávexti og grænmeti.“

Flori segir frá því að í kjölfarið hafi vogin verið endurræst og allar vörur skannaðar inn á ný. Niðurstaðan var sú að reikningurinn lækkaði um sjö hundruð krónur, en Flori var með fleiri ávexti og grænmeti í körfunni. Grapevine fjallaði um málið í gær þar sem meðal annars er rætt við Flori. Hún ráðleggur neytendum að nota vogir sem séu tiltækar í flestum verslunum og fylgjast með þegar vörur eru vigtaðar. 

Ekki verið skoðað kerfisbundið

Tryggvi Axelsson, forstjóri Neytendastofu, segir stofnunina reglulega fá ábendingar um skakkar mælingar. Verslanir eigi að vera með löggild mælingartæki og Neytendastofa gangi á eftir því að þau séu það. „Miklir fjárhagslegir hagsmunir eru þarna á bakvið,“ segir hann. 

Tryggvi segir alvarlegt mál ef verslanir skekkja vogir vísvitandi og tekur sem dæmi löggilta vigtarmenn á hafnarvogum. Þar hafi komið upp mál þar sem Neytendastofa hefur svipt menn löggildingu vegna endurtekinna brota, en stofnunin hafi hins vegar ekki heimild til að svipta verslanir starfsleyfi. Hins 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
2
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
2
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
„Hann sagðist ekki geta meir“
5
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár