Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Uppnám í Leifsstöð: „Ég kem aldrei aftur til Íslands“

Ferða­mað­ur seg­ir ljóta sögu af ör­ygg­is­vörð­um á Kefla­vík­ur­flug­velli. „Þeir spörk­uðu í flug­far­þega eins og götu­hunda,“ seg­ir ástr­alski pró­fess­or­inn Merryn Daw­born-Gundlach sem lenti í 13 klukku­tíma töf vegna verk­falls flug­um­ferð­ar­stjóra.

Uppnám í Leifsstöð: „Ég kem aldrei aftur til Íslands“
Sofandi um alla flugstöð Meðfylgjandi myndir voru teknar árla morguns í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Upplýsingafulltrúi ISAVIA segir fjölmarga ferðamenn vilja spara sér pening og gista í flugstöðinni frekar en á nærliggjandi hótelum og gistiheimilum.

Fjölmargir ferðamenn lentu í skakkaföllum vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra fyrr í mánuðinum en ein þeirra, háskólaprófessorinn Merryn Dawborn-Gundlach frá Ástralíu, segir í samtali við Stundina að hún hafi upplifað óskipulag og almenn ömurlegheit þegar þrettán klukkutíma töf varð á flugi hennar frá Íslandi til Hamborgar. 

Hún átti flug með flugfélaginu Eurowings mánudaginn 6. júní síðastliðinn klukkan tíu mínútur í eitt eftir miðnætti og segir að ósköpin hafi byrjað um leið og farþegum hafi verið gert að fara frá borði.

Algjört öngþveiti og engar upplýsingar

„Við fengum engar upplýsingar um hvað hefði gerst. Við vorum bara rekin frá borði og smalað inn í flugstöðina eins og hópi af sauðfé. Við fengum engar skýringar eða upplýsingar um það hvað við ættum að gera eða hvert við ættum að fara. Við fengum á endanum innihaldslausa tilkynningu frá starfsmanni flugvallarins sem virtist hafa lúmskt gaman af allri athyglinni sem hún fékk. Hún hafði í raun ekkert að segja og virtist ekki hafa nein völd til þess að ákveða eða gera nokkuð í okkar málum,“ segir Merryn sem var mikið niðri fyrir vegna málsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
5
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár