Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Uppnám í Leifsstöð: „Ég kem aldrei aftur til Íslands“

Ferða­mað­ur seg­ir ljóta sögu af ör­ygg­is­vörð­um á Kefla­vík­ur­flug­velli. „Þeir spörk­uðu í flug­far­þega eins og götu­hunda,“ seg­ir ástr­alski pró­fess­or­inn Merryn Daw­born-Gundlach sem lenti í 13 klukku­tíma töf vegna verk­falls flug­um­ferð­ar­stjóra.

Uppnám í Leifsstöð: „Ég kem aldrei aftur til Íslands“
Sofandi um alla flugstöð Meðfylgjandi myndir voru teknar árla morguns í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Upplýsingafulltrúi ISAVIA segir fjölmarga ferðamenn vilja spara sér pening og gista í flugstöðinni frekar en á nærliggjandi hótelum og gistiheimilum.

Fjölmargir ferðamenn lentu í skakkaföllum vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra fyrr í mánuðinum en ein þeirra, háskólaprófessorinn Merryn Dawborn-Gundlach frá Ástralíu, segir í samtali við Stundina að hún hafi upplifað óskipulag og almenn ömurlegheit þegar þrettán klukkutíma töf varð á flugi hennar frá Íslandi til Hamborgar. 

Hún átti flug með flugfélaginu Eurowings mánudaginn 6. júní síðastliðinn klukkan tíu mínútur í eitt eftir miðnætti og segir að ósköpin hafi byrjað um leið og farþegum hafi verið gert að fara frá borði.

Algjört öngþveiti og engar upplýsingar

„Við fengum engar upplýsingar um hvað hefði gerst. Við vorum bara rekin frá borði og smalað inn í flugstöðina eins og hópi af sauðfé. Við fengum engar skýringar eða upplýsingar um það hvað við ættum að gera eða hvert við ættum að fara. Við fengum á endanum innihaldslausa tilkynningu frá starfsmanni flugvallarins sem virtist hafa lúmskt gaman af allri athyglinni sem hún fékk. Hún hafði í raun ekkert að segja og virtist ekki hafa nein völd til þess að ákveða eða gera nokkuð í okkar málum,“ segir Merryn sem var mikið niðri fyrir vegna málsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Pólverjar æfir vegna ólígarkans okkar
3
FréttirÓlígarkinn okkar

Pól­verj­ar æf­ir vegna ólíg­ark­ans okk­ar

Áhrifa­mikl­ir pólsk­ir stjórn­mála­menn brugð­ust í vik­unni harka­lega við frétt­um af því að ólíg­arki frá Bela­rús, sem ít­rek­að hef­ur ver­ið reynt að beita við­skipta­þving­un­um, vegna tengsla hans við ein­ræð­is­stjórn­ina í Minsk, hefði kom­ið sér fyr­ir í Var­sjá. Um er að ræða ís­lenska kjör­ræð­is­mann­inn í Bela­rús, sem fer allra sinna ferða í skjóli vernd­ar sem sendi­full­trúi Bela­rús. Óá­sætt­an­legt er að hann sé full­trúi Ís­lands, seg­ir sér­fræð­ing­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár