Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Laxnessbækur rannsóknarframlag við Háskóla Íslands

Hann­es Hólm­steinn: „Á bak við þær all­ar þrjár liggja mjög mikl­ar og margra ára rann­sókn­ir, þótt ég hafi vissu­lega í fyrsta bind­inu not­að texta Lax­ness í miklu meira mæli en í síð­ari bind­un­um“

Laxnessbækur rannsóknarframlag við Háskóla Íslands

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor taldi bækur sínar um Halldór Laxness fram sem rannsóknarframlag til Háskóla Íslands. Frá þessu greinir hann í samræðum við Einar Steingrímsson, stærðfræðiprófessor, á Facebook. Ævisaga nóbelsskáldsins eftir Hannes er í þremur bindum, en í fyrsta bindinu nýtti Hannes sér texta skáldsins lítt breyttan án þess að geta heimilda. Í kjölfarið var hann dæmdur fyrir brot gegn höfundarrétti. 

„Já, ég taldi þær allar fram. Ég birti raunar á hverju ári rannsóknaskýrslu mína hér á Netinu. Á bak við þær allar þrjár liggja mjög miklar og margra ára rannsóknir, þótt ég hafi vissulega í fyrsta bindinu notað texta Laxness í miklu meira mæli en í síðari bindunum (sem helgast ekki síst af því, að það voru oft einu heimildirnar um æsku hans). Ég hefði vissulega átt að skrifa sjálfstæðari texta,“ skrifar hann í svari sínu til Einars Steingrímssonar. 

Háskólakennarar skila árlega inn rannsóknaskýrslu og fá punkta fyrir rannsóknarframlög sín, en punktarnir geta haft áhrif á launaflokk og framgang í starfi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár