Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Táfýlan kom upp um svissnesku þjófana

Eitt stærsta glæpa­mál síð­ari tíma á Strönd­um kom upp í sum­ar þeg­ar par rændi kaup­fé­lag­ið og faldi góss­ið á víða­vangi. Glögg­ur sund­laug­ar­vörð­ur varð til þess að flett var of­an af par­inu.

Táfýlan kom upp um svissnesku þjófana
Vettvangurinn Það var hérna sem svissneska glæpaparið gleymdi sér og skyldi eftir illa lyktandi sönnunargögn. Mynd: DEREK KIND

Stærsta glæpamál síðari ára á Ströndum kom upp í Norðurfirði í sumar þegar svissneskt par rændi kaupfélagið og kom sér upp matarholum í fjarlægð frá tjaldi sínu. Hluti af ránsfengnum, sem metinn er á tugi þúsunda voru handprjónaðir sokkar sem Ágúst í Steinstúni gerir af hreinni list. 

Svissneska parið dvaldi um tíma í Árneshreppi og lenti meðal annars í slagviðri. Þá gripu þau til þess að „brjótast“ að næturþeli inn í sundlaugina í Krossnesi og leggja húsið undir sig í því skyni að þurrka pjönkur sínar. Þegar Sigrún Sverrisdóttir sundlaugarstjóri kom til vinnu sinnar var allt undirlagt af farangri Svisslendinganna sem þeir höfðu dreift úr um allt. 

Sigrún fyrirskipaði þeim að hirða dót sitt, en grunaði parið ekki um annað misjafnt en innbrotið. Þau hlýddu. Nokkru eftir brotthvarfið varð hún vör við torkennilega og ágenga lykt í búningsklefa. Við athugun kom í ljós að ullarsokkum hafði verið troðið á bak við ofn. Við þurrkinn kom óþefurinn. Sigrún sá strax að sokkarnir voru með listileghandbragði Ágústar í Steinstúni. Í ljós kom að hann hafði komið með sokkana í kaupfélagið en ekkert hafði enn verið selt. Aftur á móti voru sokkar horfnir. Þar með byrjaði boltinn að rúlla og glæpamálið var upplýst. Slóð afbrota þeirra lá víða. Svissneska parið var síðar dæmt fyrir Héraðsdómi vestfjarða til sektar fyrir brot sín og greiddi kaupfélaginu sitt. Þau voru bókuð af landi brott í byrjun september en ekkert hefur til þeirra spurst um tíma.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Þjófnaður

Reiðhjóli bæjarfulltrúans stolið: Lögreglan brýnir fyrir fólki að geyma þau innandyra
FréttirÞjófnaður

Reið­hjóli bæj­ar­full­trú­ans stol­ið: Lög­regl­an brýn­ir fyr­ir fólki að geyma þau inn­an­dyra

Frið­jón Ein­ars­son, bæj­ar­full­trúi í Reykja­nes­bæ, varð fyr­ir því óláni á föstu­dags­kvöld­ið að reið­hjóli hans var stol­ið. Nú þeg­ar nær dreg­ur sumri aukast þjófn­að­ir af þessu tagi. Varð­stjóri hjá lög­regl­unni á Suð­ur­nesj­um, Bjarney Annels­dótt­ir seg­ir þessa þjófn­aði nú eiga sér stað all­an árs­ins hring en henn­ar reið­hjóli var stol­ið þar sem það stóð læst fyr­ir ut­an heim­ili henn­ar í fyrra.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár