„Snjórinn yfir tjaldstæðinu er 1,5 metra þykkur. Þá er snjóhengja í fyrstu brekkunni á Laugaveginum, að baki skálanum. Við verðum líklega að moka í snjóhengjuna til að koma henni af stað. Það er talsverður tími að það opnist fyrir ferðafólk,“ segir Elíza Óskarsdóttir, skálavörður í Landmannalaugum, sem er að gera allt klárt fyrir þær þúsundir ferðamanna sem leggja munu leið sína um þetta landsvæði sem er eitt hið fegursta á Íslandi.
Skráðu þig inn til að lesa
Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Athugasemdir