Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sigmundur Ernir setur undir sig hausinn

Stór­stjörn­um flagg­að á nýrri sjón­varps­stöð

Sigmundur Ernir setur undir sig hausinn

Sjónvarpsstöðvar hafa sprottið upp eins og gorkúlur á Íslandi undanfarið. Nýjasta stöðin er Hringbraut sem stýrt er af Sigmundi Erni Rúnarssyni dagskrárstjóra sem á að baki áratugareynslu í sjónvarpsþáttagerð. Elín Sveinsdóttir, eiginkona Sigmundar, annast útsendingastjórn en hún er einn reyndasti Íslendingurinn í þeim efnum. Guðmundur Örn Jóhannsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Landsbjargar, er aðaleigandi stöðvarinnar. 

Stöðin fór í loftið á miðvikudaginn. Stórstjörnum er flaggað. Sigmundur Ernir er sjálfur með þáttinn Mannamál. Heimsljós, þáttur um erlend málefni, verður í umsjón Sólveigar Ólafsdóttur. Þá snýr útvarpsstjórinn fyrrverandi, Páll Magnússon, aftur í sjónvarp og verður með umræðuþáttinn Þjóðbraut. Þátturinn er í anda Silfurs Egils. 
Spaugstofumaðurinn Karl Ágúst Úlfsson verður með þáttinn Helgin. Björk Eiðsdóttir, ritstjóri MAN, stjórnar þættinum Kvennamál þar sem til umfjöllunar verða viðkvæm málefni sem snúa að konum. 

Sjónvarpsstöðvar hafa undanfarið komið og farið jafnskjótt. Sigmar Vilhjálmsson stofnaði Miklagarð og Bravó. Þær stöðvar voru undir hans stjórn í nokkrar vikur áður en rekstrargrundvöllurinn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár