Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sigmundur Ernir setur undir sig hausinn

Stór­stjörn­um flagg­að á nýrri sjón­varps­stöð

Sigmundur Ernir setur undir sig hausinn

Sjónvarpsstöðvar hafa sprottið upp eins og gorkúlur á Íslandi undanfarið. Nýjasta stöðin er Hringbraut sem stýrt er af Sigmundi Erni Rúnarssyni dagskrárstjóra sem á að baki áratugareynslu í sjónvarpsþáttagerð. Elín Sveinsdóttir, eiginkona Sigmundar, annast útsendingastjórn en hún er einn reyndasti Íslendingurinn í þeim efnum. Guðmundur Örn Jóhannsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Landsbjargar, er aðaleigandi stöðvarinnar. 

Stöðin fór í loftið á miðvikudaginn. Stórstjörnum er flaggað. Sigmundur Ernir er sjálfur með þáttinn Mannamál. Heimsljós, þáttur um erlend málefni, verður í umsjón Sólveigar Ólafsdóttur. Þá snýr útvarpsstjórinn fyrrverandi, Páll Magnússon, aftur í sjónvarp og verður með umræðuþáttinn Þjóðbraut. Þátturinn er í anda Silfurs Egils. 
Spaugstofumaðurinn Karl Ágúst Úlfsson verður með þáttinn Helgin. Björk Eiðsdóttir, ritstjóri MAN, stjórnar þættinum Kvennamál þar sem til umfjöllunar verða viðkvæm málefni sem snúa að konum. 

Sjónvarpsstöðvar hafa undanfarið komið og farið jafnskjótt. Sigmar Vilhjálmsson stofnaði Miklagarð og Bravó. Þær stöðvar voru undir hans stjórn í nokkrar vikur áður en rekstrargrundvöllurinn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár