Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sigmundur Ernir setur undir sig hausinn

Stór­stjörn­um flagg­að á nýrri sjón­varps­stöð

Sigmundur Ernir setur undir sig hausinn

Sjónvarpsstöðvar hafa sprottið upp eins og gorkúlur á Íslandi undanfarið. Nýjasta stöðin er Hringbraut sem stýrt er af Sigmundi Erni Rúnarssyni dagskrárstjóra sem á að baki áratugareynslu í sjónvarpsþáttagerð. Elín Sveinsdóttir, eiginkona Sigmundar, annast útsendingastjórn en hún er einn reyndasti Íslendingurinn í þeim efnum. Guðmundur Örn Jóhannsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Landsbjargar, er aðaleigandi stöðvarinnar. 

Stöðin fór í loftið á miðvikudaginn. Stórstjörnum er flaggað. Sigmundur Ernir er sjálfur með þáttinn Mannamál. Heimsljós, þáttur um erlend málefni, verður í umsjón Sólveigar Ólafsdóttur. Þá snýr útvarpsstjórinn fyrrverandi, Páll Magnússon, aftur í sjónvarp og verður með umræðuþáttinn Þjóðbraut. Þátturinn er í anda Silfurs Egils. 
Spaugstofumaðurinn Karl Ágúst Úlfsson verður með þáttinn Helgin. Björk Eiðsdóttir, ritstjóri MAN, stjórnar þættinum Kvennamál þar sem til umfjöllunar verða viðkvæm málefni sem snúa að konum. 

Sjónvarpsstöðvar hafa undanfarið komið og farið jafnskjótt. Sigmar Vilhjálmsson stofnaði Miklagarð og Bravó. Þær stöðvar voru undir hans stjórn í nokkrar vikur áður en rekstrargrundvöllurinn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár