Saga Sigríðar Halldórsdóttur frá Gljúfrasteini, Elsku Drauma mín, er í senn falleg, upplýsandi og umvafin ísköldum veruleika. Sigríður er dóttir Nóbelsskáldsins, Halldórs Laxness, og segir sögur frá uppeldi sínu í Mosfellsveit. Þá er saga hennar öðrum þræði saga róttæks einstaklings sem tekur afstöðu í samfélagsmálum. Sigríður Halldórsdóttir er ekki skáld sjálf. Hún hefur fengist við blaðamennsku og lausaskrif en að öðru leyti ekki fetað í fótspor föður síns
Skráðu þig inn til að lesa
Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Athugasemdir