Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Safna fyrir ungri móður sem lenti í alvarlegu bílslysi á Reykjanesbraut

Vin­ir og vanda­menn Krist­ín­ar Geirs­dótt­ur, sem slas­að­ist al­var­lega í bíl­slysi á Reykja­nes­braut­inni í októ­ber, standa nú fyr­ir söfn­un handa fjöl­skyld­unni. Krist­ín var í fæð­ing­ar­or­lofi þeg­ar slys­ið varð, en hún og mað­ur­inn henn­ar, Sveinn Ingi Bjarna­son eiga þriggja mán­aða gaml­an son.

Safna fyrir ungri móður sem lenti í alvarlegu bílslysi á Reykjanesbraut

Söfnun er hafin fyrir Kristínu Geirsdóttur, sem slasaðist alvarlega í bílslysi á Reykjanesbrautinni þann 17. október síðastliðinn. Kristín var í fæðingarorlofi þegar slysið varð en hún og maðurinn hennar, Sveinn Ingi Bjarnason, eiga þriggja mánaða gamlan son, Leonard Aaron. 

Fjölskyldan
Fjölskyldan Kristín og Sveinn Ingi ásamt Leonard Aaroni.

„Hún meiddist mjög alvarlega og lá á gjörgæslu í fimm daga. Kristín beinbrotnaði víðsvegar um líkamann, fékk mar á lungu og skurði í andlit. Hún fór í stórar aðgerðir og þarf nú aðstoð við flestallar athafnir daglegs lífs. Ljóst er að margra mánaða endurhæfing er framundan,“ segir í færslu sem Erla Dögg Kristjánsdóttir, vinkona Kristínar, deilir á Facebook. 

„Álagið er mikið á litlu fjölskyldunni um þessar mundir, jafnt andlegt sem fjárhagslegt. Til að mæta tekjutapi og óvæntum útgjöldum sem framundan eru hjá Kristínu og fjölskyldu hennar höfum við vinir hennar ákveðið að hefja söfnun til að auðvelda þeim lífið á þessum erfiðu tímum. Þeir sem vilja styðja við bakið á þeim geta lagt inn á reikning Kristínar: 0544-26-006584 kt. 031084-2299,“ skrifar Erla Dögg.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Athugasemdir eru ekki leyfðar við þessa grein.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár