Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Safna fyrir ungri móður sem lenti í alvarlegu bílslysi á Reykjanesbraut

Vin­ir og vanda­menn Krist­ín­ar Geirs­dótt­ur, sem slas­að­ist al­var­lega í bíl­slysi á Reykja­nes­braut­inni í októ­ber, standa nú fyr­ir söfn­un handa fjöl­skyld­unni. Krist­ín var í fæð­ing­ar­or­lofi þeg­ar slys­ið varð, en hún og mað­ur­inn henn­ar, Sveinn Ingi Bjarna­son eiga þriggja mán­aða gaml­an son.

Safna fyrir ungri móður sem lenti í alvarlegu bílslysi á Reykjanesbraut

Söfnun er hafin fyrir Kristínu Geirsdóttur, sem slasaðist alvarlega í bílslysi á Reykjanesbrautinni þann 17. október síðastliðinn. Kristín var í fæðingarorlofi þegar slysið varð en hún og maðurinn hennar, Sveinn Ingi Bjarnason, eiga þriggja mánaða gamlan son, Leonard Aaron. 

Fjölskyldan
Fjölskyldan Kristín og Sveinn Ingi ásamt Leonard Aaroni.

„Hún meiddist mjög alvarlega og lá á gjörgæslu í fimm daga. Kristín beinbrotnaði víðsvegar um líkamann, fékk mar á lungu og skurði í andlit. Hún fór í stórar aðgerðir og þarf nú aðstoð við flestallar athafnir daglegs lífs. Ljóst er að margra mánaða endurhæfing er framundan,“ segir í færslu sem Erla Dögg Kristjánsdóttir, vinkona Kristínar, deilir á Facebook. 

„Álagið er mikið á litlu fjölskyldunni um þessar mundir, jafnt andlegt sem fjárhagslegt. Til að mæta tekjutapi og óvæntum útgjöldum sem framundan eru hjá Kristínu og fjölskyldu hennar höfum við vinir hennar ákveðið að hefja söfnun til að auðvelda þeim lífið á þessum erfiðu tímum. Þeir sem vilja styðja við bakið á þeim geta lagt inn á reikning Kristínar: 0544-26-006584 kt. 031084-2299,“ skrifar Erla Dögg.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Athugasemdir eru ekki leyfðar við þessa grein.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár