Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Fjöldi nýskráninga hjá Samfylkingunni: Hátt hlutfall innflytjenda og flóttafólks á lista stuðningsmanna

Fjöldi ný­skráðra tek­ur þátt í próf­kjör­um flokks­ins vegna um­deildra fram­boðs­reglna. Um fimmt­ung­ur þeirra sem skráð­ir hafa ver­ið á svo­nefnd­an stuðn­ings­manna­lista í Reykja­vík eru ný­bú­ar.

Fjöldi nýskráninga hjá Samfylkingunni: Hátt hlutfall innflytjenda og flóttafólks á lista stuðningsmanna
Mynd tengist frétt ekki beint.

Á annað hundrað innflytjenda hefur verið skráð á svokallaðan stuðningsmannalista Samfylkingarinnar vegna prófkjara flokksins í Reykjavík. Þar á meðal er fólk sem nýlega hefur fengið hæli hér á landi. 

Alls eru um 570 manns á lista „skráðra stuðningsmanna“ flokksins í Reykjavík, þeirra sem ekki eru félagsmenn en vilja geta kosið í prófkjörum. Um fimmtungur þessa fólks, eða í kringum 120 manns, er af erlendu bergi brotinn. Um er að ræða fjölda fólks frá Austur-Evrópu, Afríku og Miðausturlöndum, þar á meðal fólk sem kom til Íslands sem hælisleitendur. 

Prófkjörin hófust í morgun og standa yfir fram á laugardag. Talsvert hefur 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stjórnmálaflokkar

Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu
FréttirStjórnmálaflokkar

Fóru í boðs­ferð til Krímskaga á Pútín­ráð­stefnu

Birgitta Jóns­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur IMMI, og Sara Elísa Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Pírata, fóru á áróð­urs­ráð­stefnu sem er fjár­mögn­uð af rúss­nesk­um yf­ir­völd­um. „Ég er ekki sér­stak­ur stuðn­ings­mað­ur Rússa, Kína, Banda­ríkj­anna né annarra stór­velda og gagn­rýni þau öll við hvert tæki­færi, líka þarna,“ seg­ir Birgitta.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár