Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Marine Le Pen og peningarnir frá Pútin

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, velt­ir fyr­ir sér for­seta­kjöri í Frakklandi sem hverf­ast um átök á milli al­þjóð­legr­ar frjáls­lynd­is­stefnu og þjóð­ern­is­legr­ar íhalds­stefnu. Svo virð­ist sem díal­ektík Heg­els sé enn í fullu gildi.

Marine Le Pen og peningarnir frá Pútin
Marine Le Pen Formaður Þjóðfylkingarinnar hefur reynt að fjarlægja sig frá föður sínum, fyrrverandi formanni, yfirlýstum rasista. Mynd: Shutterstock

Sunnudaginn 23. apríl næstkomandi ganga Frakkar til atkvæða í einhverju einkennilegasta forsetakjöri í seinni tíð, hugsanlega frá því að fimmta lýðveldið var stofnað árið 1959 undir stjórn gamla herforingjans Charles de Gaulle. Á tíð fimmta lýðveldisins hafa tvö meginöfl tekist á í forsetakjöri í Frakklandi, annars vegar demókratískir Sósíalistar og hins vegar hófsamir hægri menn, stundum kenndir við gamla De Gaulle eða bara við flokk forsetans. Hingað til hefur kosningakerfið yfirleitt tryggt þessum tveimur meginöflum til vinstri og hægri öll ráð í baráttunni um stólinn í Élysée-höllinni í París, nái enginn meirihluta atkvæða í fyrri umferð fer fram einvígi á milli tveggja efstu í seinna kjöri. Með öðrum orðum þá heldur kerfið yfirleitt minni spámönnum í skefjum og frá þátttöku í lokalotunni, hinu raunverulega forsetakjöri. Nú ber hins vegar svo við, semsé í fyrsta sinn, að hvorugur stóru flokkanna sé líklegur til þess að ná inn í seinni umferðina. 

Einvígið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár