Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Líf mitt í 5 réttum

Val­gerð­ur Matth­ías­dótt­ir sjón­varps­kona deil­ir hér minn­ing­um um mat. Hún seg­ir frá þeim fimm rétt­um sem hún teng­ir mest við og út­skýr­ir af hverju.

Líf mitt í 5 réttum

1. Sigin grásleppa

Ég er alin upp af kennurum og móður sem var bæði kennari og skólastjórnandi í fullu starfi, sex barna móðir og mjög virk stjórnmálakona sem tók meðal annars þátt í stofnun Kvennalistans og kjarabaráttu kennara. En hún var einnig mjög listræn og það segir í raun allt sem segja þarf um það mataræði sem ég var alin upp við. Skynsemi, tímaþröng, einfaldleiki en á sama tíma ótrúlega mikil frumlegheit og bragðgæði á heimsmælikvarða. Hún var einstaklega lunkin við að henda í dýrindis rétti þrátt fyrir að vera alltaf í fullu starfi og með allan krakkaskarann. Við mamma áttum okkar sérstöku stundir þegar hún keypti signa grásleppu og sauð örstutt ásamt kartöflum og smjöri, en sigin grásleppa hefur verið einn af mínum uppáhalds réttum síðan. Þessi réttur minnir mig líka á grásleppurnar sem grásleppukarlarnir veiddu út frá Ægisíðu og svo sauð mamma líka oft rauðmaga sem mér fannst algjört sælgæti. Hún var mikill Vesturbæingur.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
4
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár