Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Formaður samninganefndar ríkisins er staddur í Myanmar

Næsti samn­inga­fund­ur í kjara­deilu BHM og rík­is­ins er á morg­un. „Leyfi ein­staka starfs­manna hef­ur ekk­ert með fram­vindu máls­ins að gera“

Formaður samninganefndar ríkisins er staddur í Myanmar

Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar ríkisins, er í leyfi í Myanmar í Asíu en kemur aftur til Íslands síðar í vikunni. Þetta kemur fram í frétt á Nútímanum í dag. Páll Halldórsson, formaður BHM, gagnrýndi ríkið í Fréttablaðinu í morgun fyrir að vilja ekki funda um páskana. Í staðinn stefndi ríkið nokkrum stéttarfélögum vegna meint ólögmætis boðaðra verkfalla, en félagsdómur úrskurðaði í gær að þau væru lögleg.

Hjá fjármálaráðuneytinu fengust þau svör að Gunnar væri vissulega í leyfi, en fjarvera hans hafi hins vegar engin áhrif á yfirstandandi kjaraviðræður. Það sé í höndum ríkissáttasemjara að boða til fundar í deilunni, ekki samninganefndanna. „Leyfi einstaka starfsmanna hefur ekkert með framvindu málsins að gera,“ segir í svari fjármálaráðuneytisins við fyrirspurn Stundarinnar. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár