Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ísraelskur hermaður hrinti Palestínumanni í hjólastól

At­vik­ið náð­ist á mynd­band sem far­ið hef­ur víða. Ísra­elsk yf­ir­völd segja mál­ið til rann­sókn­ar.

Ísraelskur hermaður hrinti Palestínumanni í hjólastól
Börn mæta hermönnum Palestínsk börn mæta ísraelskum hermönnum með alvæpni. Árásum á báða bóga hefur farið fjölgandi síðustu mánuði.

Myndband þar sem sjá má ísraelskan landamæravörð hrinda hreyfihömluðum palestínskum manni í hjólastól í götuna hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Atvikið átti sér stað við landamærastöð á hernumdu svæðunum í borginni Hebron fyrr í mánuðinum, stuttu eftir að ísraelskir hermenn höfðu skotið tuttugu ára gamla palestínska konu, sem sökuð var um að hafa reynt að stinga ísraelskan lögreglumann. Sjónarvottar segja að maðurinn í hjólastólnum hafi ætlað að nálgast konuna í þeim tilgangi að hjúkra henni. Samkvæmt ísraleska fjölmiðlinum Haaretz er ekkert vitað um ástand mannsins. Yfirvöld í Ísrael hafa gefið það út að þau hafi atvikið nú til rannsóknar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár