Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Í morgun: Eyðileggingin á Eskifirði blasir við

„Stríða­ástand í út­bæn­um," seg­ir björg­un­ar­sveit­ar­mað­ur. Bryggj­ur og sjó­hús skemmd. Millj­óna­tjón.

Í morgun: Eyðileggingin á Eskifirði blasir við
Ofsaveður Frá Eskifirði í morgun. Tugmilljónaskemmdir hafa orðið vegna óveðursins. Eyðileggingin blasir við. Myndina tók Einar Birgir Kristjánsson í morgun.

„Það ríkir stríðsástand í útbænum," segir Þórlindur Magnússon,formaður björgunarsveitarinnar á Eskifirði, um það ástand sem hefur skapast í óveðrinu á staðnum. Lögreglan hefur nú lokað Strandgötunni og björgunarmenn eru að vinna björgunarstörf. Sjór hefur gengið á land og skemmt götur. Þá losnaði hluti af smábátabryggjunni og önnur bryggja er farin. Þá er tvö sjóhús talin vera ónýt.

Mesti veðurhamurinn gekk yfir seinnipartinn í nótt og í morgun. Margir íbúanna voru andvaka 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
2
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu