„Það ríkir stríðsástand í útbænum," segir Þórlindur Magnússon,formaður björgunarsveitarinnar á Eskifirði, um það ástand sem hefur skapast í óveðrinu á staðnum. Lögreglan hefur nú lokað Strandgötunni og björgunarmenn eru að vinna björgunarstörf. Sjór hefur gengið á land og skemmt götur. Þá losnaði hluti af smábátabryggjunni og önnur bryggja er farin. Þá er tvö sjóhús talin vera ónýt.
Mesti veðurhamurinn gekk yfir seinnipartinn í nótt og í morgun. Margir íbúanna voru andvaka
Athugasemdir