Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Í morgun: Eyðileggingin á Eskifirði blasir við

„Stríða­ástand í út­bæn­um," seg­ir björg­un­ar­sveit­ar­mað­ur. Bryggj­ur og sjó­hús skemmd. Millj­óna­tjón.

Í morgun: Eyðileggingin á Eskifirði blasir við
Ofsaveður Frá Eskifirði í morgun. Tugmilljónaskemmdir hafa orðið vegna óveðursins. Eyðileggingin blasir við. Myndina tók Einar Birgir Kristjánsson í morgun.

„Það ríkir stríðsástand í útbænum," segir Þórlindur Magnússon,formaður björgunarsveitarinnar á Eskifirði, um það ástand sem hefur skapast í óveðrinu á staðnum. Lögreglan hefur nú lokað Strandgötunni og björgunarmenn eru að vinna björgunarstörf. Sjór hefur gengið á land og skemmt götur. Þá losnaði hluti af smábátabryggjunni og önnur bryggja er farin. Þá er tvö sjóhús talin vera ónýt.

Mesti veðurhamurinn gekk yfir seinnipartinn í nótt og í morgun. Margir íbúanna voru andvaka 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár