Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Hanna Birna var ritstjóra MAN magasín dýr

Björk Eiðs­dótt­ir rit­stjóri MAN seg­ist ekki ætla að birta við­tal við Hönnu Birnu Kristjáns­dótt­ur sem átti að vera á for­síðu tíma­rits­ins.

Hanna Birna var ritstjóra MAN magasín dýr
Hanna Birna Kristjánsdóttir Ráðherrann fyrrverandi reyndist tímaritinu illa. Mynd: PressPhotos

Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra, olli nokkrum fjárhagslegum skaða fyrir tímaritið MAN með því að endursegja viðtal sitt við tímaritið í Íslandi í dag. Björk Eiðsdóttir, ritstjóri MAN, segist í samtali við Stundina skiljanlega vera svekkt yfir þessu en tímaritið eyddi bæði tíma og fé í meðal annars ljósmyndun og stílista. Forsíðuviðtalið við Hönnu Birnu verður ekki birt segir Björk. Nútíminn greindi fyrstur frá málinu í dag.

„Við vorum búin að vinna viðtalið og ganga frá því þegar þetta gerist á mánudagskvöldið. Hún sagði allt, fyrirsögnina og allt. Hún segir meira að segja fyrirsögnina í viðtalinu. Auðvitað er þetta rosalega svekkjandi,“ segir Björk.

Hún segir að útgáfu tímaritsins muni ekki seinka. Hins vegar hafi þurft að seinka prentun með tilheyrandi kostnaði. Forsíðuviðtalið átti fyrst og fremst að fjalla um hennar persónulegu upplifun af lekamálinu öllu. Björk segir að Hanna Birna segist hafa lofað því að fara ekki í annað persónulegt viðtal, en búist var við að hún færi í fréttaviðtöl vegna endurkomu hennar á Alþingi.

„Það vita það allir að það er ekki hægt að birta sama viðtalið tvisvar. Við sleppum viðtalinu hennar alveg. Þú getur ímyndað hvað það kostar; myndun með stílista, ljósmyndara, sminki og hári, blaðamaður og yfirlestur. Ég var auðvitað mjög svekkt, en lofa ekki síðra forsíðuviðtali í næstu viku,“  segir Björk.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár