Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Vodafone girti af svæði á Úlfarsfelli vegna rafsegulgeislunar

Geislavarn­ir rík­is­ins kröfðu Voda­fo­ne um úr­bæt­ur vegna raf­seg­ul­geisl­un­ar sem er yf­ir hættu­mörk­um. Fjar­skipt­ar­is­inn reisti girð­ingu á toppi fjalls­ins. „Um­hverf­is­frekja“ seg­ir göngu­mað­ur.

Vodafone girti af svæði á Úlfarsfelli vegna rafsegulgeislunar
Geislavirkni Ekki þykir ráðlagt að vera of lengi í nálægð við mannvirki Vodafone á Úlfarsfelli. Fyrirtækið brást við kröfu um úrbætur með því að reisa öfluga girðingu í kringum um svæðið. Mynd: Reynir Traustason

Geislavarnir ríkisins kröfðust þess að Vodafone gerðu úrbætur vegna rafsegulgeislunar sem stafar frá sendum þeirra á hæsta tindi Úlfarsfells. 

Fjarskiptafyrirtækið greip til þess ráðs að girða af stórt svæði í kringum sendana og fjarskiptamöstrin sem tróna efst á fjallinu. Róbert Lárusson, sérfræðingur hjá Geislavörnum ríkisins, staðfesti við Stundina að mælingar hefðu sýnt geislun yfir viðmiðunarmörkum. Þarna er um að ræða rafsegulgeislun eða ójónaða geisla. Róbert segir að Vodafone sé ráðlagt að slökkva á umræddum sendum þegar starfsmenn þurfa að vera í námunda við þá. Róbert segir þó að fólki sem staldrar við hjá kofa Vodafone stafi ekki bein hætta af útvarpsbylgjunum í allt að klukkustund.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár