Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Draumurinn á Íslandi breytist í martröð

„Mér fannst eins og það væri kom­ið fram við mig sem þræl úr þriðja heims landi,“ seg­ir kona frá Póllandi um reynslu sína af því að starfa í ferða­þjón­ustu á Ís­landi. Með ör­um vexti ferða­manna­iðn­að­ar á Ís­landi hafa skap­ast kjörn­ar að­stæð­ur fyr­ir brot þar sem vinnu­veit­end­ur nýta sér van­þekk­ingu er­lendra starfs­manna.

Fjöldi ferðamanna hefur meira en þrefaldast á fimm árum. Samkvæmt tölum Ferðamálastofu komu 1.767.726 ferðamenn til Íslands árið 2016, en fimm árum áður voru þeir aðeins 540.824. Þessi aukning skapar mörg störf, en oft eru það stöður sem Íslendingar vilja ekki fylla og því er erlent vinnuafl fengið í staðinn. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Réttindabrot á vinnumarkaði

Starfsfólk launalaust fjórum mánuðum eftir gjaldþrot Sternu
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Starfs­fólk launa­laust fjór­um mán­uð­um eft­ir gjald­þrot Sternu

Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­ið Sterna var sett í gjald­þrot í mars og starfs­fólk­inu sagt upp, en síð­an var gjald­þrot­ið dreg­ið til baka. Fjór­um mán­uð­um síð­ar hafa fjöl­marg­ir ekki enn feng­ið laun eða upp­sagn­ar­frest borg­að­an frá fyr­ir­tæk­inu. Starf­andi fram­kvæmda­stjóri neit­ar því ekki að fyr­ir­tæk­ið sé hugs­an­lega að skipta um kenni­tölu.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár