Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Það sem þú þarft að vita til að tína sveppi

Hér á Ís­landi vex þónokk­ur fjöldi af bragð­góð­um æti­svepp­um, eins og kóng­svepp­ur, gorkúla og kantar­ellu­svepp­ur, þótt sá síð­ast­nefndi sé af­ar sjald­gæf­ur.

Það sem þú þarft að vita til að tína sveppi

Við hrunið árið 2008 hættu Íslendingar að eyða um efni fram og tóku upp annars konar og hófsamari lífsstíl, hvort sem þeim líkaði betur eða verr. Allt í einu fór fólk aftur að prjóna, taka slátur, tína ber og annað nytsamlegt sem hafði þótt púkó í góðærinu. Viðgerðarverkstæði réðu varla við verkefnin sem hlóðust upp, fólk hætti að henda rafmagnstækjum og fór frekar með þau í viðgerð. Húsgögn úr vörubrettum komust í tísku og fjölskyldufeður seldu annan bílinn því þeir voru farnir að hjóla í vinnuna. Nú, átta árum síðar, hefur hálfgert góðæri skollið aftur á, byggingakranar eru löngu komnir á loft og veðrið er aftur orðið óvenju gott, eins og tíðkast í góðæri. Sem betur fer virðast þó ekki allir jafn ginnkeyptir og áður, og margt af því góða sem við lærðum af hruninu hefur haldist við. Hjá mörgum fjölskyldum hefur það orðið að hefð að fara í berjamó í lok sumars, en hjá öðrum er það einnig hefð að tína sveppi, eða fara í sveppamó.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár