Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Það sem þú þarft að vita til að tína sveppi

Hér á Ís­landi vex þónokk­ur fjöldi af bragð­góð­um æti­svepp­um, eins og kóng­svepp­ur, gorkúla og kantar­ellu­svepp­ur, þótt sá síð­ast­nefndi sé af­ar sjald­gæf­ur.

Það sem þú þarft að vita til að tína sveppi

Við hrunið árið 2008 hættu Íslendingar að eyða um efni fram og tóku upp annars konar og hófsamari lífsstíl, hvort sem þeim líkaði betur eða verr. Allt í einu fór fólk aftur að prjóna, taka slátur, tína ber og annað nytsamlegt sem hafði þótt púkó í góðærinu. Viðgerðarverkstæði réðu varla við verkefnin sem hlóðust upp, fólk hætti að henda rafmagnstækjum og fór frekar með þau í viðgerð. Húsgögn úr vörubrettum komust í tísku og fjölskyldufeður seldu annan bílinn því þeir voru farnir að hjóla í vinnuna. Nú, átta árum síðar, hefur hálfgert góðæri skollið aftur á, byggingakranar eru löngu komnir á loft og veðrið er aftur orðið óvenju gott, eins og tíðkast í góðæri. Sem betur fer virðast þó ekki allir jafn ginnkeyptir og áður, og margt af því góða sem við lærðum af hruninu hefur haldist við. Hjá mörgum fjölskyldum hefur það orðið að hefð að fara í berjamó í lok sumars, en hjá öðrum er það einnig hefð að tína sveppi, eða fara í sveppamó.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár