Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Það sem þú þarft að vita til að tína sveppi

Hér á Ís­landi vex þónokk­ur fjöldi af bragð­góð­um æti­svepp­um, eins og kóng­svepp­ur, gorkúla og kantar­ellu­svepp­ur, þótt sá síð­ast­nefndi sé af­ar sjald­gæf­ur.

Það sem þú þarft að vita til að tína sveppi

Við hrunið árið 2008 hættu Íslendingar að eyða um efni fram og tóku upp annars konar og hófsamari lífsstíl, hvort sem þeim líkaði betur eða verr. Allt í einu fór fólk aftur að prjóna, taka slátur, tína ber og annað nytsamlegt sem hafði þótt púkó í góðærinu. Viðgerðarverkstæði réðu varla við verkefnin sem hlóðust upp, fólk hætti að henda rafmagnstækjum og fór frekar með þau í viðgerð. Húsgögn úr vörubrettum komust í tísku og fjölskyldufeður seldu annan bílinn því þeir voru farnir að hjóla í vinnuna. Nú, átta árum síðar, hefur hálfgert góðæri skollið aftur á, byggingakranar eru löngu komnir á loft og veðrið er aftur orðið óvenju gott, eins og tíðkast í góðæri. Sem betur fer virðast þó ekki allir jafn ginnkeyptir og áður, og margt af því góða sem við lærðum af hruninu hefur haldist við. Hjá mörgum fjölskyldum hefur það orðið að hefð að fara í berjamó í lok sumars, en hjá öðrum er það einnig hefð að tína sveppi, eða fara í sveppamó.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár