Þessi færsla er meira en 9 ára gömul.

Ungverjar og flóttamenn

Eitt sinn flúðu hundruðþúsunda Ungverja kúgun kommúnista og var vel tekið á móti þeim víða um heim.

Nú stugga þeir flóttamönnum burt.

Ungverjar voru fyrsta þjóðin undir kommúnistastjórn sem reif niður gaddavírsgirðingar á landamærum sínum.

Nú reisa þeir nýjar.

Marx sagði að vissulega endurtæki sagan sig, fyrst væri hún harmleikur en svo skopleikur.

Nei og aftur nei, fyrst er hún harmleikur, þá harmleikur og enn aftur harmleikur.

 

 

 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni