Stefán Snævarr fæddist árið 1953 í Reykjavík. Hann er prófessor í heimspeki við Háskólann í Innlöndum í Noregi. Hann hefur stundað margháttuð ritstörf og skrifað bækur á ýmsum tungumálum. Brill forlagið gaf nýlega út heimspekirit hans The Poetic of Reason. Árið 2010 hlaut hann fyrstu verðlaun í ritgerðarsamkeppni The International Association of Aesthetics.
Fræg er sú kenning Max Webers að kapítalisminn hafi orðið til sem óætluð afleiðing af mótmælendatrú. Annar þýskur fræðimaður, Werner Sombart, skrifaði mikinn doðrant um Gyðinga og efnahagslífið, Die Juden und das Wirtschaftsleben. Gyðingarnir skópu nútíma kapítalisma, staðhæfði hann og var þó ekki Gyðingur (fremur hið gagnstæða, hann snerist á sveif með Hitler 1933). Hann benti á að Gyðingar hefði...
FÆÐING ÞJÓÐAR. Andóf gegn rússneskri menningarheimsvaldastefnu
Heimspekingurinn Hegel mun segja einhvers staðar að mælikvarði á það hvort hópur manna teljist þjóð sé hvort hann er tilbúinn til að verja lönd sín vopnum. Vilji Úkraínumanna til að verja sig gegn innrás Rússa sýnir alla vega að þeir líta á sig sérstaka þjóð, gagnstætt því sem Pútín harðráði heldur. Skoðanakannanir, sem gerðar hafa verið eftir hernám Krímskaga 2014,...
BANAÐ Í BANHEIA Enn um norræn sakamál og sitthvað um óritrýnda skruddu
Ég mun hefja mál mitt á að ræða nokkra dóma í norskum morðmálum, dóma sem teknir hafa verið upp á ný. Svo mun ég bera þessi mál saman við G&G málið íslenska og benda á að bók Jóns Daníelssonar um málið er óritrýnd og því tæpast marktæk. Réttarhneyksli í Noregi Á dögunum afhjúpaðist eitt mesta réttarhneyksli í sögu Noregs, dómurinn...
Fornar menntir í Úkraínu
Ég tók mig til um daginn og fór að lesa ýmis fornrit sem ættuð eru frá því sem í dag kallast „Úkraína“. Fyrst las ég stutt kver úkraínskra þjóðvísna og -sagna með athugasemdum norska skáldsins Erling Kittelsen. Hann rembdist við að tengja goðsagnaheim Austurslafa við fornnorrænar goðsögur og tókst misvel. Fyrsta króníkan Þá vatt ég mér í lestur Fyrstu króníkunnar...
Kristrún F, frelsaraformúlan og samvinnan
"Don't follow leaders ...
Skattar, fortíð og uppruni auðs
Frjálshyggjumenn tala einatt um skattheimtu sem e.k. rán, það gerir t.d. William Irwin í bók sinni The Free Market Existentialist. En forsenda þeirrar hyggju er sú að sérhver einstaklingur sé uppsprettulind alls þess sem hann þénar og á, nema sá auður sem honum áskotnast vegna frjálsra samninga við aðra. Þetta er alrangt, allar tekjur og auður eiga sér margar og...
Sameinuð Evrópa eina lausnin?
Eins og stendur styðja Bandaríkin Úkraínu hressilega. En hvað gerist ef Repúblikanar ná meirihluta í báðum þingdeildum? Mörg þingmannsefni þeirra eru höll undir Rússa og/eða efins um ágæti þess að dæla fé í Úkraínu. John Bolton, fyrrum ráðgjafi Trumps, sagði í viðtali að hefði Trump náð endurkjöri væri Pútín í Kænugarði nú. Fyrr eða síðar mun einhvers konar Trump sitja...
GERSKA ÆVINTÝRIÐ 2.0. Erna Ýr í austurvegi.
Á dögum Stalíns fór Halldór Kiljan Laxness til Moskvu að fylgjast með „réttarhöldum“ yfir fyrrum stórbolsévíkum. Er ekki að orðlengja að hann kokgleypti sovéska áróðurinn, skildi ekki að réttarhöldin voru farsar, liður í hrikalegri kúgun og ofbeldi alræðisherrans. Laxness sá Sovétríkin í rósrauðu ljósi en skildi ekki að hann var blekktur af áróðursvél hins morðóða Stalíns. Lofsöngurinn um Sovétríkin og...
ÞRjÚ MEGINVERK HUNDRAÐ ÁRA: Tractatus, Ulysses og The Waste Land
Á þessu ári eru hundrað ár liðin síðan þrjár af áhrifamestu bókum síðustu áratuga komu út. Fyrsta skal fræga telja skáldsögu James Joycse Ulysses, þá ljóðabálk T.S.Eliots The Waste Land og að lokum heimspekiskruddu Ludwigs Wittgenstein, Tractatus Logico-Philosophicus. Tractatus eða lógíska ljóðið Síðastnefnda ritið kom strangt tekið út ári fyrr, þá á þýska frummálinu Logisch-philosophische Abhandlung. En frægust varð hún...
Björn Jón sem álitsgjafi
Ég hef mikið álit á álitsgjafanum Birni Jóni Bragasyni. Hann er góður penni, málefnalegur og rökfastur. Ekki síst er hann bendir á agaleysi Íslendinga, á virðingarleysi fjölda þeirra fyrir móðurmálinu og ágæti þess að kunna þýsku. Honum mælist líka vel þegar hann segir að í Rushdiemálinu hafi alltof margir álitsgjafar þagað af ótta við að teljast órétthugsandi. Og þegar...
Vala Höll
Systkinin Valur og Vala Höll eru höll undir Sjalla svo ekki sé dýpra í árinni tekið. Enda er öll Höllfjölskyldan D-listans megin í tilverunni, foreldrarnir vellauðugt viðskiptafólk. Eplið fellur sjaldan langt frá eplatrénu, Sjallabörn halda tryggð við flokk foreldra sinna. Skyldi það bara vera af hugsjónaástæðum? Skyldi það vera tilviljun að ungt framáfólk í Sjálfstæðisflokknum er einatt afkvæmi ríkisbubba? ...
Hnattvæðing og alþjóðaremba
Ég hitti hann Jim frá Ástralíu í Frakklandi árið 2003. Greindur karl og geðslegur, ákveðinn í skoðunum. Hann taldi innrásina í Írak hið besta mál, Saddam hefði örugglega átt gjöreyðingarvopn. Bandarískt efnahagslíf væri mjög traust og þar vestra væri enginn rasismi. Hnattvæðingin væri sigurverk, í framtíðinni myndu borgríki taka við af nútímaríkjum í krafti þessarar væðingar. Og innan tuttugu ára...
Á Áslaug Arna að segja af sér?
Bent hefur verið á að starfsauglýsing um starf tölfræðings hjá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu kunni að stangast á við lög. Þau kveða á um að íslenska sé hið opinbera mál landsins en í auglýsingunni var sagt að umsækjandi yrði að hafa gott vald á íslensku eða ensku. Ráðherrann, Áslaug Arna, varði starfsauglýsinguna m.a. með þeim „rökum“ að...
Lexikon Putinorum-Órar Pútíns
Hér getur að líta Lexíkon Putinorum, alfræðiorðabók pútínismans en þar leika órar (og árar) Pútíns lykilhlutverk: Bandaríkin: Vond ríki enda standa þau í vegi fyrir að Rússlandi nái sínum ginnhelgu markmiðum, þar að segja ef Trump er ekki forseti (sjá "Trump"). Einnig eru þau svo óforskömmuð að vera Rússlandi langtum fremri hvað tækni áhrærir. Það er svindl því Rússland á...
Enskumennska
"Enskumennska" er nýyrði mitt um dýrkun á ensku eða barnalega sannfæringu um að enskuvæðing sé allra meina bót. Ég mun fyrst ræða græðgisrök henni tengd, svo víkja að fáránskröfum um að íslenskan eigi ávallt að víkja í umferð samfélagsins. Þá mun ég kynna tillögur til úrbóta. Græðgisrök og enskumennska Enskumennsku-mennin er vön að rökstyðja mál sitt með græðgisrökum, t.d....
AÐ VERA MÁLEFNALEGUR-Jóni Karli Stefánssyni svarað
Fyrir nokkru skrifaði ég færslu hér á Stundinni um notkun Björns Bjarnasonar á orðinu „spilling“. Hann hefði sagt að gagnrýni Samfylkingarinnar á Sjálfstæðisflokkinn væri spilling. En ég benti á að spilling merki ekki það sama og gagnrýni, ekki einu sinni ósanngjörn gagnrýni. Ég sagði að Björn talaði eins og Humpty Dumpty í Lísu í Undralandi en sá sagði „orð þýða...
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.