Þessi færsla er meira en 8 ára gömul.

Trump = Berlusconi

Trump  er oft líkt við Mussolini en staðreyndin er sú að hann á mun meira sameiginlegt með öðrum ítölskum stjórnmálamanni,  Silvio Berlusconi.

Báðir milljarðamæringar sem stukku beint úr business í stjórnmál.

Báðir harðsoðnir «popúlistar».

Báðir kjaftforir með afbrigðum, dónalegir í orðbragði  og hreinræktaðir plebbar.

Báðir fádæma sjálfsánægðir.

Báðir mikið upp á kvenhöndina.

Munurinn er sá að Berlusconi hófst upp af sér sjálfum, var «self-made man».  Trump fæddist með silfurskeið í munni.

 

 

 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni