Þessi færsla er meira en 8 ára gömul.
Þrásetu-þráhyggja "ríkisstjórnarinnar"
Ég er ekki sálfræðingur að mennt en hef í dag uppgötvað nýja gerð þráhyggju, þrásetu-þráhyggju.
Ríkisstjórnarnefnan virðist haldin þessum leiða sjúkdómi.
Hún virðist haldin sjúklegri valdaduld og situr því sem fastast á ráðherrastóli þótt henni sé hreint ekki lengur til setunnar boðið.
Kannski sálfræðingar geti hjálpað þessari (ó)stjórn sem að auki þjáist af óstjórnlegri Tortólafýsn.
Athugasemdir