Þessi færsla er meira en 9 ára gömul.

Misskildi Inga Frey

Ég sá mér til mikils hrellings í morgun að ég hafði misskilið grein Inga Freys um landflótta all illa.

Mér yfirsást að hann hafði nefnt til sögunnar rannsóknir sem sýna að það er að mörgu leyti mjög gott að búa á Íslandi.

Ég hef leiðrétt færsluna í samræmi við það og bið hann og lesendur innilega afsökunar á þessum mistökum.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni