Þessi færsla er meira en 9 ára gömul.
Frá Baugi til Binga
Árið 2004 birti Morgunblaðið grein eftir mig um fjölmiðlafrumvarpið og aukið auðvald víða um lönd, að Íslandi meðtöldu.
Ég fordæmdi jafnt fjölmiðlaauðvald Baugs sem gamla Sjalla auðvaldið og sagði beinum orðum «…ég hef beyg af Baugi og stendur stuggur af Kolkrabbanum».
Í dag segi ég: Ég hef beyg af Binga og stendur stuggur af Skagafjarðar-auðvaldinu.
Athugasemdir