Þessi færsla er meira en 9 ára gömul.

Bjarni Ármanns

Stundin segir að Bjarni Ármannsson, fyrrum Glitnisforstjóri og útrásarfrömuður, sé kominn aftur í viðskiptalífið og græði á tá og fingri.

Spurt er: Lætur Bjarni fé af hendi rakna til þeirra sem eiga um sárt að binda vegna hrunsins?

Er hann siðferðilega skyldugur til að gera það?

Ég veit ekki hvert svarið við fyrri spurningunni er en svar mitt við þeirri síðari er:

JÁ!

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni