Þessi færsla er meira en 8 ára gömul.
Austurvöllur og götuvígin í París
Margir lesenda kannast við franska söngleikinn Vesalingana en hann
byggir á frægri skáldssögu Victors Hugo. Sungið er um uppreisnarmenn í París sem hlaða götuvígi í baráttu gegn konungsvaldinu.
Offursti ávarpar uppreisnarmenn og hvetur þá til að gefast upp enda sé barátta þeirra vonlaus. Foringi uppreisnarmenn svarar með því að syngja:
„Damn their warnings, damn their lies, they will see the people rise“.
Ríkra-ríkisstjórnin reynir að fá fólk til að hætta mótmælum á Austurvelli. Henni skal svarað með sama hætti og offurstanum í söngleiknum:
„Tröll hafi hennar aðvaranir og ósannindi, nú rís alþýðan upp!“
Athugasemdir