Þessi færsla er meira en 8 ára gömul.
ASÍ og Alþýðuflokkur 100 ára
Alþýðusambandið og Alþýðuflokkurinn eiga hundrað ára afmæli um þessar mundir.
Í baráttusöng jafnaðarmanna segir:
"Þeir hæða vorn rétt
til að rísa frá þraut,
vorn rétt til að
lifa eins og menn.
Þeir skammta okkur frelsi
þeir skammta okkur brauð.
Hver skóp þeirra drottnandi auð?"
Þarf að segja/syngja meir?
Athugasemdir