Þessi færsla er meira en 8 ára gömul.

Á kjördegi

 Í sögunni  um Vesalingana er greint  frá uppreisn í Frakklandi gegn voldugri

yfirstétt. Herinn varar uppreisnarmenn við og segir þá dæmda til að tapa. Í söngleiknum svarar  uppreisnarforinginn með svofelldum hætti:

„Damn their warnings, damn their lies, they will see the people rise!“

Stjórnarliðar vara nú kjósendur við að kjósa stjórnarandstöðuflokkana. Því má svara á sömu lund og gert var í Vesalingunum:

Hunsum lygarnar og aðvaranirnar, kjósum jafnaðarflokkana, myndum alþýðustjórn!

 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni