Þessi færsla er meira en 3 ára gömul.

22 Júlí 2011

Dagur reiði, dagur sorgar.

Hinn algrimmi lætur sprengju springa  í hjarta Óslóar, átta manns deyja, fleiri særast.

Dagur reiði, dagur sorgar.

Hinn algrimmi heldur til Úteyjar, slátrar varnarlausum ungmennum, það yngsta fjórtán ára. Sextíuogníu  þeirra deyja, margir særast.

Aldrei gleyma degi reiði, degi sorgar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni

Loka auglýsingu