Þessi færsla er meira en 7 ára gömul.

Svör frambjóðenda til stjórnar Kennarafélags Reykjavíkur

Annað kvöld verður kosin stjórn Kennarafélags Reykjavíkur. Í tilefni þess sendi ég spurningar á frambjóðendur (eins og ég hef gjarnan gert þegar um er að ræða kosningar sem tengjast skólamálum). Tæpur helmingur frambjóðenda hefur sent mér svör og birtast þau hér. Þau svör sem mér berast hér eftir verða tengd hingað inn líka. 

Svörin veita ágæta innsýn í þá stöðu sem uppi er í skólamálum þessa dagana. Ég skora á reykvíska kennara að lesa þau og mynda sér afstöðu og kjósa þá sem endurspegla skoðanir þeirra sjálfra best.

Svör:

Jóns Inga Gíslasonar, Vættaskóla

Bjarna Þórðar Halldórssonar, Klettaskóla

Hjördísar Albertsdóttur, Norðlingaskóla

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni