Mest lesið á blogginu

Stefán Snævarr
FÆÐING ÞJÓÐAR. Andóf gegn rússneskri menningarheimsvaldastefnu

Stefán Snævarr
Skópu Gyðingar nútímann?

Lífsgildin
Barnamálaráðherra vs. dómsmálaráðherra

Joe Biden sagði (óvart) það sem ég var rétt í þessu að skrifa um Pútínstjórnina í Moskvu og reyndar almenningur hugsar. Garri Kasparov skammaði síðan starfsfólk Hvíta hússins fyrir að endursegja orð forsetans með mildari hætti. Látum sannar fullyrðingar standa! skrifaði hann.
Biden hefur umbúðalaust sagt það sem stendur ekki í skrifuðum ræðum hans; Pútín er stríðsglæpamaður, Pútín er slátrari og Pútín ætti að víkja af valdastóli í Rússlandi. Óháð því hvort Biden mátti segja þetta eða hvort það væri snjallt, þá var þetta satt.
Ég var sem sagt að skrifa pistil (þennan hér) sem átti að nefnast Vandinn við stjórn Pútíns í Rússlandi (og heitir það enn). Allir vita þetta en best að halda því til haga:
Vandinn er að stjórnin situr enn við stjórnvölinn í Moskvu. Hvernig má fella hana? Það er spurningin.
Vonandi með því að
Sannleikurinn er greinilega það sem valdhafar óttast mest af öllu., segjum hann vafningalaust.
Skrifað 26.3.2022
Aðrar greinar eftir Gunnar Hersvein í Stundinni um innrásina:
Mikilvægir lærdómar af innrásum á 21. öld
Athugasemdir